fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fókus

Innlit í lúxuslíf dætra Gordon Ramsey

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 7. janúar 2021 10:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gordon Ramsey og eiginkona hans Tana Ramsey eiga þrjár eldri dætur. Þær Megan, 22 ára, Holly, 21 árs, og Tilly, 19 ára. Dæturnar eru vanar sviðsljósinu og eru með mörg hundruð þúsund fylgjenda á Instagram.

Tana Ramsey ásamt dætrum sínum.

Í gegnum árin hafa þær verið duglegar að veita fylgjendum innsýn í lúxuslíf sitt, enda faðir þeirra frægasti sjónvarpskokkur allra tíma.

Hér förum við yfir lúxuslíf systranna, Fabulous Digital greinir frá.

Ferðalög og frí

Megan og Tilly fóru til Dubai fyrir síðustu jól til að baða sig í smá vetrarsól. Tilly birti myndir á Instagram.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Matilda Ramsay (@tillyramsay)

Tilly fór til Parísar í ágúst. Hún dvaldi á hóteli með ótrúlegt útsýni á svölunum með Eiffel turninn í allri sinni dýrð.

Tilly í París.

Tilly hefur áður deilt mynd af sér og föður sínum fyrir framan einkaþotu.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Matilda Ramsay (@tillyramsay)


Megan fer líka reglulega í lúxusfrí. Fyrir tveimur árum deildi hún mynd af sér í skíðaferðalagi með fjölskyldunni.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Megan Ramsay (@megan__ramsay)

Holly deilir oft tíma sínum á milli Los Angeles og London. Hún fer einnig reglulega í frí til Maldíveyja, skíðaferðir og borgarferðir til Parísar og New York.

Megan kann að njóta.
Megan í bátsferð.
Holly á ströndinni.
Tilly á ströndinni páskana 2019.

Gordon heldur því fram að dætur hans séu ekki dekraðar. Hann lætur þær sitja í almennu farrými á meðan hann og Tana ferðast með fyrsta farrými.

„Þær fá ekki að sitja með okkur í fyrsta farrými. Þær hafa ekki unnið fyrir því. Við erum mjög ströng varðandi það,“ sagði hann í viðtali við The Telegraph árið 2017.

Rauði dregillinn

Dæturnar þekkja það að ganga niður rauða dregillinn með föður sínum. Holly hefur farið oft með föður sínum á marga stjörnuviðburði, eins og GQ verðlaunahátíðina og Bafta-hátíðina.

Fjölskyldan á Bafta-verðlaunahátíðinni 2016.
Gordon og Holly.
Gordon og Holly ásamt Elton John.
Holly í veislu Elton Johns.

Frægir vinir

Margir vina systranna eru þekkt andlit. Þær eru meðal annars góðar vinkonur Beckham-fjölskyldunnar. Holly hefur lengi verið mjög góð vinkona Brooklyns, sem er á sama aldri og hún.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by HollyAnna Ramsay (@hollyramsayy)

Tilly hefur deilt mynd af sér í sjónum með Cruz Beckham, 15 ára, og Romeo Beckham, 18 ára, og skrifar reglulega við myndirnar þeirra á Instagram.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Matilda Ramsay (@tillyramsay)

Nám og frami

Undanfarin ár hefur Holly starfað sem fyrirsæta og áhrifavaldur. Hún er einnig að læra fatahönnun í London Ravensbourne University.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by HollyAnna Ramsay (@hollyramsayy)

Megan varð fyrsta barn fjölskyldunnar til að útskrifast úr háskóla. Hún lærði sálfræði við Oxford Brookes.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Megan Ramsay (@megan__ramsay)

Tilly fékk ástríðu fyrir eldamennsku frá föður sínum og hefur komið fram í fjölda sjónvarpsþátta, eins og This Morning, Master Chef Junior og The Late Late Show with James Corden. Hún hefur einnig gefið út uppskriftarbók.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Matilda Ramsay (@tillyramsay)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Matilda Ramsay (@tillyramsay)

Glæsihýsi

Svo má ekki gleyma nýbyggða fjölskylduheimilinu.

Einkaklúbbur

Holly er tíður gestur á einkaklúbbnum Soho Framhouse, sem er mjög vinsæll meðal stjarnanna.

Holly birti mynd af sér á Soho Farmhouse.
Í sólbaði.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“
Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Áhrifavaldur tilkynnir eigið andlát rúmum mánuði eftir að frumburðurinn kom í heiminn – „Dauðinn er ógnvekjandi“

Áhrifavaldur tilkynnir eigið andlát rúmum mánuði eftir að frumburðurinn kom í heiminn – „Dauðinn er ógnvekjandi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman

Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sunneva var fórnarlamb ástarsvika og tapaði milljónum – „Hann varð partur af mínu lífi mjög hratt“

Sunneva var fórnarlamb ástarsvika og tapaði milljónum – „Hann varð partur af mínu lífi mjög hratt“