fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fókus

„Þau sýna hvort öðru virðingu og skilning“

Fókus
Sunnudaginn 27. september 2020 18:30

Ómar Ragnarsson pg Helga Jóhannsdóttir. Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamaðurinn geðþekki Ómar Ragnarsson varð áttræður í síðustu viku. Undanfarin 59 ár hefur hann fagnað afmæli sínu með eiginkonu sína sér við hlið, Helgu Jóhannsdóttur.

Við ákváðum að skoða hvernig hjónin eiga saman ef litið er til stjörnumerkjanna. Ómar er Meyja og Helga er Bogmaður.

Samskipti eru styrkleiki parsins, enda er það lykillinn að langtímasambandi. Hjónaband endist ekki í sex áratugi án þess að vinna fari í það.

Bæði Bogmaðurinn og Meyjan eru mjög sveigjanleg. Þau eiga auðvelt með að laga sig að þörfum hvort annars hverju sinni.

Tengingin milli þeirra verður sterkari með tímanum og þau sýna hvort öðru virðingu og skilning. Meyjan vill hafa lífið rólegt og stöðugt, en Bogmaðurinn er fullur af orku. Þeim tekst að blanda saman þessum ólíku persónueinkennum svo dýnamíkin verður hnökralaus.

Ómar Ragnarsson

16. september 1940

Meyja

  • Metnaðarfullur
  • Traustur
  • Góður
  • Vinnuþjarkur
  • Of gagnrýninn
  • Feiminn

Helga Jóhannsdóttir

25. nóvember 1942

Bogmaður

  • Örlát
  • Hugsjónamanneskja
  • Húmoristi
  • Óhefluð
  • Óþolinmóð
  • Ósamvinnuþýð
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“
Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Áhrifavaldur tilkynnir eigið andlát rúmum mánuði eftir að frumburðurinn kom í heiminn – „Dauðinn er ógnvekjandi“

Áhrifavaldur tilkynnir eigið andlát rúmum mánuði eftir að frumburðurinn kom í heiminn – „Dauðinn er ógnvekjandi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman

Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sunneva var fórnarlamb ástarsvika og tapaði milljónum – „Hann varð partur af mínu lífi mjög hratt“

Sunneva var fórnarlamb ástarsvika og tapaði milljónum – „Hann varð partur af mínu lífi mjög hratt“