fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fókus

„Það getur verið viss áskorun fyrir þau að láta sambandið ganga“

Fókus
Sunnudaginn 20. september 2020 21:30

Gunnar Hansson og Hiroko Ara.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Gunnar Hansson trúlofaðist kærustu sinni Hikoro Ara á dögunum. Gunnar Hansson er ástsæll leikari og hvað þekktastur fyrir túlkun sína á ljóðskáldinu, rithöfundinum, mannvininum og bóhemanum Frímanni Gunnarssyni. Ný þáttaröð af Frímanni og ævintýrum hans fór nýlega í sýningu á RÚV landsmönnum til mikillar gleði.

Parið greindi frá gleðitíðindunum á Facebook og lék DV forvitni á að vita hvernig þau eiga saman ef litið er til stjörnumerkjanna.

Það getur verið viss áskorun fyrir Steingeitina og Tvíburann að láta samband sitt ganga. Þetta er vissulega ansi skemmtileg og krefjandi pörun. En ef þau geta bæði lagað sig að persónuleika hins mun sambandið verða sterkara með tímanum og að lokum betra en nokkuð annað samband stjörnumerkjanna.

Tvíburinn á það til að vera algjör daðrari og hans hugmynd um hvað má og má ekki er aðeins óljósari en hjá reglusömu Steingeitinni. En hún lætur ekki auðveldlega plata sig og á auðvelt með að lesa Tvíburann og er fljót að átta sig á því þegar hann er að spinna lygavef.

Staðreyndin er sú að samband Steingeitarinnar og Tvíburans getur verið strembið. Lykillinn að hamingjusömu sambandi milli merkjanna er samskipti og þolinmæði. Finnið sameiginlegt áhugamál og verið dugleg að tjá ást ykkar hvort á öðru.

Hiroko Ara

24. desember 1977

Steingeit

  • Ábyrg
  • Öguð
  • Góður stjórnandi
  • Skynsöm
  • Besservisser
  • Býst við hinu versta

Gunnar Hansson

26. maí 1971

Tvíburi

  • Forvitinn
  • Mikil aðlögunarhæfni
  • Fljótur að læra
  • Skipulagður
  • Taugaóstyrkur
  • Ákvarðanafælinn
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“
Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Áhrifavaldur tilkynnir eigið andlát rúmum mánuði eftir að frumburðurinn kom í heiminn – „Dauðinn er ógnvekjandi“

Áhrifavaldur tilkynnir eigið andlát rúmum mánuði eftir að frumburðurinn kom í heiminn – „Dauðinn er ógnvekjandi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman

Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sunneva var fórnarlamb ástarsvika og tapaði milljónum – „Hann varð partur af mínu lífi mjög hratt“

Sunneva var fórnarlamb ástarsvika og tapaði milljónum – „Hann varð partur af mínu lífi mjög hratt“