fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fókus

Harðlega gagnrýndur fyrir að hrekkja kærustuna – Sjáðu myndbandið

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 2. september 2020 12:54

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski hrekkjalómurinn og TikTok-stjarnan Kristen Hanby sætir nú harðri gagnrýni. Hann hrekkti kærustu sína og finnst netverjum hrekkurinn ekki eins fyndinn og honum. Sumir Nokkrir hafa gengið svo langt að kalla þetta ofbeldi.

Kristen „hrekkti“ kærustuna sína, Jasmine Woodward, með því að setja blátt litarefni í baðið hennar. Eins og við mátti búast endaði Jasmine með að líta út eins og strumpur.

Kristen deildi myndbandi af hrekknum á TikTok og YouTube. Myndbandið fór í kjölfarið í dreifingu um samfélagsmiðla og hefur fengið yfir níu milljón áhorf á Twitter eftir að netverjinn Molls deildi myndbandinu. Hún sagði: „Mér finnst þetta alls ekki fyndið.“

Hrekkurinn hefur vakið mikla reiði og telja margir þetta vera niðurlægjandi fyrir Jasmine. Sumir bentu á að litarefnið gæti haft slæmar afleiðingar, bæði líkamlega og andlega. Einn sagði þetta „eiginlega vera ofbeldi.“

Það komu nokkrir Kristen til varnar og bentu á að Jasmine vissi örugglega af hrekknum. Hún kemur fyrir í mörgum myndböndum og er hann duglegur að hrekkja hana og hún á móti.

Hér má sjá hann sprauta tómatsósu yfir hana alla.

@kristenhanby123Ketchup + baking soda = SWEET REVENGE 😂😂😂😂 @nathanby123♬ original sound – kristenhanby123

Hann hrekkir þó ekki bara kærustu sína, heldur alla fjölskylduna.

@kristenhanby123Don’t fall asleep around me part 1…. 😂😂😂😂😂😂😂♬ original sound – kristenhanby123

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við
Fókus
Fyrir 3 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Hver verður næst?“

„Hver verður næst?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“