fbpx
Sunnudagur 25.október 2020
Fókus

Skemmtilegar myndir af hávöxnu fólki og lágvöxnum vinum þeirra

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 15. september 2020 23:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stundum getur hæðamismunur á fólki vera alveg ótrúlega mikill að það er frekar fyndið. Mannlíkaminn er eins magnaður og hann er fjölbreyttur og þessar myndir hér að neðan sýna það svo sannarlega.

Hér eru nokkrar skemmtilegar myndir af hávöxnu fólki og lágvöxnum vinum þeirra.

Geturðu séð hver er skyldum hverjum?

Can You Tell Who's Related?

Hollenski risinn á McDonalds á Filippseyjum

The Dutch Giant at McDonalds in the Philippines

Lögregluvernd kemur í alls konar stærðum og gerðum

Protection Come In All Shapes And Sizes

Fyrsti kossinn sem hjón

Buddy Of Mine Who Stepped Up And Got Married

Regluleg læknisheimsókn

A Friend Of Mine At A Recent Checkup

Reyna að koma öllum líkamanum fyrir á myndinni

Trying To Fit Entire Body In The Shot

Hávaxin kona og lágvaxnar vinkonur hennar

My 6'0" Girlfriend And Her Minions

Fjallið og eiginkona hans

The Mountain From GOT With His Wife

Körfuboltakonur og klappstýrur þeirra

Women Basketball Players vs. Cheerleaders

Hún og eiginmaðurinn fóru í brúðkaup, þau standa aftast á myndinni

Husband And I Went To Wedding... We Are All The Way In The Back

Á leiðinni á ball með kærustunni

Prom Pictures With GF And Her Dad

Ein stærð hentar öllum á ekki við hérna

My Wife Is 5’1” And I Am 6’7”, When It Comes To Hotel Robes, One Size Does Not Fit All

Vinir og einn svangur vinur

When You're At A Wedding And There Are No Close Snack

Get ég fengið lánaðar buxur?

Gave My Friend My Pants To Use As A Blanket During Our Sleepover. 6’5 And 40” Inseam

Svona knúsast þau núna

This Is How My Mum And I Hug Now

Í viðtali við kínverskan fjölmiðil

A Dutch Employee Gets Interviewed By Chinese Media

Hvort er betra að knúsast öxl í öxl, eða mjöðm í mjöðm?

I Have An Extremely Important Question And I Need Your Help!! What’s The Better Way To Hug - Shoulder To Shoulder Or Hip To Hip?

Bored Panda tók saman, hér getur þú séð fleiri myndir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Það varð aftur „vandræðalegt augnablik“ á milli Melaniu og Donald Trump eftir kappræðurnar

Það varð aftur „vandræðalegt augnablik“ á milli Melaniu og Donald Trump eftir kappræðurnar
Fókus
Í gær

Fluttu nýtt lag frá Íslandi fyrir Jimmy Fallon

Fluttu nýtt lag frá Íslandi fyrir Jimmy Fallon
Fókus
Fyrir 3 dögum

Táningurinn með lengstu leggi í heimi

Táningurinn með lengstu leggi í heimi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið: Fundu leið til að sýna brjóst á Facebook

Sjáðu myndbandið: Fundu leið til að sýna brjóst á Facebook
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ágústa Johnson um þegar mótmælendur stóðu fyrir utan heimili hennar

Ágústa Johnson um þegar mótmælendur stóðu fyrir utan heimili hennar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Linda ætlar að afklæðast í beinni eftir baráttuna við Covid-19

Linda ætlar að afklæðast í beinni eftir baráttuna við Covid-19