fbpx
Föstudagur 25.september 2020
Fókus

Undirskrift Maríu Ellingsen til sölu á Amazon

Sóley Guðmundsdóttir
Þriðjudaginn 11. ágúst 2020 17:30

María Ellingsen. Mynd/Christopher Lund

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á vefversluninni Amazon.com er nú hægt að versla undirskrift íslensku leikkonunnar Maríu Ellingsen. Undirskriftin kostar 67,44 bandaríkjadali sem samsvarar rúmum 9.200 krónum á gengi dagsins í dag. Heimsending á undirskriftinni kostar tæpar 5.500 krónur. Gerir þetta samtals um 14.700 krónur. Hægt er að fá undirskriftina senda til Íslands en sendingartíminn gæti verið óvenju langur sökum kórónuveirunnar.

Endurfundir 20 árum síðar

Leikkonan María Ellingsen hefur leikið í fjölda verka hérlendis og erlendis. Í Hollywood er hún þekktust fyrir hlutverk sitt í The Mighty Ducks 2 sem kom út árið 1994. Teymið í kringum myndina hittist árið 2014 og gerði sér glaðan dag til að fagna því að 20 ár voru liðin frá því að myndin kom út. Framleiðandi myndarinnar, Jordan Kerner, bauð heim til sín.

Teymið í kvikmyndinni The Mighty Ducks 2. Mynd/mariaellingsen.is

Á síðasta ári kom María fram á nýja sviði Borgarleikhússins í verkinu „Er ég mamma mín?“ eftir Maríu Reyndal.

Undirskrift Maríu er ekki sú eina sem er til sölu á Amazon. Þar er einnig hægt að festa kaup á undirskriftum frá söngvaranum Bon Scott og Ace Freley gítarleikara KISS.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið: Dúa og Lance höfðu ekki hitt hvort annað mánuðum saman – „Ég er svo stressuð“

Sjáðu myndbandið: Dúa og Lance höfðu ekki hitt hvort annað mánuðum saman – „Ég er svo stressuð“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tíu vinsælustu TikTok myndböndin

Tíu vinsælustu TikTok myndböndin
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dagur fagnar brúðkaupsafmæli: „Gordjöss“

Dagur fagnar brúðkaupsafmæli: „Gordjöss“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Faðir Aðalsteins svipti sig lífi – „Ég hugsa nánast um þetta á hverjum einasta degi“

Faðir Aðalsteins svipti sig lífi – „Ég hugsa nánast um þetta á hverjum einasta degi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Á hinsegin nótum“ í Hörpu – Tónlist hinsegin listamanna spiluð og gerð skil

„Á hinsegin nótum“ í Hörpu – Tónlist hinsegin listamanna spiluð og gerð skil
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nýjasta myndband bólulæknisins er rosalegt – Óvæntur endir

Nýjasta myndband bólulæknisins er rosalegt – Óvæntur endir
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það getur verið viss áskorun fyrir þau að láta sambandið ganga“

„Það getur verið viss áskorun fyrir þau að láta sambandið ganga“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sunneva Einars og Birta Líf spjalla um OnlyFans – „Af hverju ertu ekki löngu búin að þessu?“

Sunneva Einars og Birta Líf spjalla um OnlyFans – „Af hverju ertu ekki löngu búin að þessu?“