fbpx
Mánudagur 25.maí 2020
Fókus

Samfélagsmiðlastjarna ber nafn Daða fram með glæsibrag

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 14. maí 2020 13:21

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hollenska samfélagsmiðlastjarnan Nikkie de Jager, betur þekkt sem NikkieTutorials, ræðir við Daða Frey fyrir YouTube-rás Eurovision.

Nikkie átti að vera netkynnir Eurovision í ár. En þar sem keppninni var frestað sér hún um að ræða við alla þá keppendur sem áttu að taka þátt í Rotterdam í ár.

Þau áttu mjög skemmtilegt samtal og tókst Nikkie að bera fram nafn Daða með glæsibrag.

Daði sagði meðal annars frá því að hann væri til í að taka þátt í Eurovision á næsta ári ef hann yrði beðinn um það, hann vill hins vegar ekki taka þátt í Söngvakeppninni að ári liðnu.

Horfðu á viðtalið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Fjölnir Þorgeirs og Margrét eiga von á barni

Fjölnir Þorgeirs og Margrét eiga von á barni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sumarfrísplön þekktra Íslendinga: „Skaftárfell líklega fallegasti staður á jarðríki“

Sumarfrísplön þekktra Íslendinga: „Skaftárfell líklega fallegasti staður á jarðríki“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sniðug lausn Sigríðar – Ekkert þvottahús, ekkert vandamál

Sniðug lausn Sigríðar – Ekkert þvottahús, ekkert vandamál
Fókus
Fyrir 5 dögum

Telma hljóp 200 kílómetra í apríl – Svona fór hún að því

Telma hljóp 200 kílómetra í apríl – Svona fór hún að því
Fókus
Fyrir 6 dögum

Manuela og Jón hætt saman

Manuela og Jón hætt saman
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sjáðu Jennifer Garner dansa við lag Daða Freys

Sjáðu Jennifer Garner dansa við lag Daða Freys
Fókus
Fyrir 1 viku

„Ég vil ekki vita af henni einni með þessum manni“

„Ég vil ekki vita af henni einni með þessum manni“
Fókus
Fyrir 1 viku

„Bara lúðar nota súputeninga“

„Bara lúðar nota súputeninga“