fbpx
Miðvikudagur 05.ágúst 2020
Fókus

Brotið blað í sögu American Idol – Gekk inn af götunni

Fókus
Þriðjudaginn 3. mars 2020 12:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í fyrsta sinn í sögu American Idol fékk keppandi að taka þátt án þess að skrá sig. Konan gekk inn af götunni í áheyrnaprufurnar.

Þetta gerðist allt þökk sér kynnir þáttanna, Ryan Seacrest.

„Þetta er að gerast í fyrsta sinn […] Ég var að ganga niður götuna og Courtney sat við götuhornið og var mjög sorgmædd. Ég spurði hvað væri að og hún sagðist hafa mætt í áheyrnaprufurnar en ekki skilað inn umsókn á réttum tíma. Hún sagði að þetta væri henanr draumur þannig ég kom með hana hingað upp,“ segir Ryan við dómarana.

„Ertu að djóka í mér, er þetta að gerast í fyrsta sinn,“ segir Lionel Richie, einn dómari í American Idol.

Courtney Timmons er 22 ára og vinnur sem öryggisvörður. Hún söng lagið „Rise Up“ fyrir tárvota dómara. Hún sló í gegn og komst áfram í næstu umferð.

„Ég sá þig sitja á gangstéttinni áðan og ég hélt að þú værir bara aðdáandi, en þú getur sungið,“ segir Katy Perry eftir áheyrnaprufuna. Hún felldi nokkur tár og gaf Courtney faðmlag.

Sjáðu myndbandið hér að neðan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fókus
Fyrir 4 dögum

Drífa Snædal: Hrægammarnir reyna að endurskipuleggja auðinn

Drífa Snædal: Hrægammarnir reyna að endurskipuleggja auðinn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Riley Keough heiðrar minningu bróður síns með húðflúri

Riley Keough heiðrar minningu bróður síns með húðflúri
Fókus
Fyrir 5 dögum

Tímavélin: „Æskilegt er að flugfreyjan sé lagleg og snotur í vexti“

Tímavélin: „Æskilegt er að flugfreyjan sé lagleg og snotur í vexti“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Eins gott að það hafi verið gaman á Rey Cup litlu skítarnir ykkar“

„Eins gott að það hafi verið gaman á Rey Cup litlu skítarnir ykkar“
Fókus
Fyrir 1 viku

Vikan á Instagram: „Ég get allt sem einhver maður gæti gert“

Vikan á Instagram: „Ég get allt sem einhver maður gæti gert“
Fókus
Fyrir 1 viku

Saman í 29 ár – Stundum kemur upp afbrýðisemi og tortryggni

Saman í 29 ár – Stundum kemur upp afbrýðisemi og tortryggni
Fókus
Fyrir 1 viku

Öllu gríni fylgir einhver afstaða

Öllu gríni fylgir einhver afstaða
Fókus
Fyrir 1 viku

Stjörnuspá vikunnar: Nú gjörsamlega rignir peningum yfir Tvíbura

Stjörnuspá vikunnar: Nú gjörsamlega rignir peningum yfir Tvíbura