fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Fókus

Áhrifavaldur eignast stúlku: „Ég á engin orð, erum öll að springa úr hamingju“

Fókus
Föstudaginn 20. mars 2020 08:13

Vinkonurnar Jóhanna og Sunneva.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Jóhanna Helga Jensdóttir, sem er með tæplega þrettán þúsund fylgjendur á Instagram, og hennar heittelskaði, Geir Ulrich Skaftason, eignuðust sitt fyrsta barn, stúlku, þann 17. mars síðastliðinn.

Jóhanna deilir góðu fréttunum á Instagram.

„Gullfallega og fullkomna stelpan okkar, fædd 17. mars. Ég á engin orð, erum öll að springa úr hamingju og hlökkum til að kynnast þessari draumadís betur,“ skrifar Jóhanna.

https://www.instagram.com/p/B96smNzAqqn/

Jóhanna hefur aflað sér fylgjenda jafnt og þétt síðustu mánuði og ár en hún er einnig besta vinkona eins vinsælasta áhrifavalds Íslands, Sunnevu Einarsdóttur.

Fókus óskar Jóhönnu og Geir til hamingju með frumburðinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“
Fókus
Í gær

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?