fbpx
Sunnudagur 20.september 2020
Fókus

Daniel Craig staðfestir að nýja James Bond myndin sé hans síðasta sem 007

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 10. mars 2020 19:30

Daniel Craig í hlutverki James Bond.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Craig, sem hefur leikið James Bond í kvikmyndunum um njósnarann ráðagóða undanfarin ár, segir að nýja myndin, No Time To Die, sé síðasta Bond myndin sem hann leiki í.

Þetta kom fram í viðtali við Craig í Saturday Night Live á NBC sjónvarpsstöðinni síðasta laugardag. Orðrómur var uppi um að Craig væri að íhuga að leika í einni mynd til viðbótar en hann sló algjörlega á þann orðróm í þættinum.

No Time To Die er fimmta myndin sem Craig fer með hlutverk Bond í. Hún verður frumsýnd í nóvember en frumsýningu hennar var frestað þangað til vegna COVID-19 kórónaveirunnar sem nú herjar á heimsbyggðina. Upphaflega átti að frumsýna myndina í apríl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fókus
Fyrir 5 dögum

Þáði drykk frá ókunnugum karlmanni – Svona var hún fimm mínútum seinna

Þáði drykk frá ókunnugum karlmanni – Svona var hún fimm mínútum seinna
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sefur hjá þremur konum sem vita ekki hver af annarri – „Ein er 38 ára, önnur á sextugsaldri og sú þriðja er 18 ára“

Sefur hjá þremur konum sem vita ekki hver af annarri – „Ein er 38 ára, önnur á sextugsaldri og sú þriðja er 18 ára“