Miðvikudagur 19.febrúar 2020
Fókus

Eurovision-sérfræðingar spá fyrir Söngvakeppninni Sjónvarpsins

Fókus
Fimmtudaginn 6. febrúar 2020 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wiwibloggs, ein vinsælasta Eurovision-bloggsíðan, hefur spáð fyrir fimm efstu sætum Söngvakeppni Sjónvarpsins.

Dómnefnd Wiwi samanstendur af sjö dómurum. Hver dómari spáir fyrir fimm efstu sætunum.

Fjórir dómarar spá Ivu og laginu „Oculis videre“ efsta sætinu. Tveir dómarar telja Daða og Gagnamagnið muni bera sigur úr býti með lagið „Think About Things“. Einn dómari spáir Ísold og Helgu sigri með lagið „Meet Me Halfway“.

Þau atriði sem eru mest áberandi í spá dómaranna er Iva – „Oculis videre“, DIMMA – „Almyrkvi“, Daði og Gagnamagnið – „Think About Things“, Elísabet – „Haunting“ og Nína – „Echo“.

Hér að neðan má sjá spá dómarana fyrir fimm efstu sætin. Hvaða dómara ertu sammála?

Luis

 1. Iva – „Oculis videre“
 2. Dimma – „Almyrkvi“
 3. Daði og Gagnamagnið – „Think About Things“
 4. Kid Isak – „Ævintýri“
 5. Elísabet – „Haunting“

Antranig

 1. Ísold og Helga – „Meet Me Halfway“
 2. Daði og Gagnamagnið – „Think About Things“
 3. Elísabet – „Haunting“
 4. Nína –„Echo“
 5. DIMMA – „Almyrkvi”

Natalie

 1. Iva – „Oculis videre“
 2. Ísold og Helga – „Meet Me Halfway“
 3. Nína – „Echo“
 4. Hildur Vala – „Fellibylur“
 5. Matti Matt – „Dreyma“

Florian

 1. Daði og Gagnamagnið – „Think About Things“
 2. Nína – „Echo“
 3. Ísold og Helga – „Meet Me Halfway“
 4. Iva – „Oculis videre“
 5. Brynja Mary – „In Your Eyes“

Åri

 1. Iva – „Oculis videre“
 2. Daði og Gagnamagnið – „Think About Things“
 3. Kid Isak – „Ævintýri“
 4. DIMMA – „Almyrkvi“
 5. Nína – „Echo“

Robyn

 1. Iva – „Oculis videre“
 2. DIMMA – „Almyrkvi“
 3. Kid Isak – „Ævintýri“
 4. Elísabet – „Haunting“
 5. Daði og Gagnamagnið – „Think About Things“

Pablo

 1. Daði og Gagnamagnið – „Think About Things“
 2. Elísabet – „Haunting“
 3. Iva – „Oculis videre“
 4. DIMMA – „Almyrkvi“
 5. Brynja Mary – „In Your Eyes“

Fimm lög etja kappi í fyrri undanúrslitum í Háskólabíói laugardaginn 8. febrúar og fimm lög viku síðar í seinni undanúrslitum 15. febrúar. Þau tvö lög sem hljóta flest atkvæði í símakosningu hvort kvöld tryggja sér sæti í úrslitum. Því keppa fjögur lög til úrslita í Laugardalshöll 29. febrúar og verður sigurlagið framlag Íslands til Eurovision. Kynnar keppninnar eru Björg Magnúsdóttir, Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég var oft kölluð drusla þegar ég var yngri“

„Ég var oft kölluð drusla þegar ég var yngri“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hver er þessi Íva? – Blind frá fæðingu – Í tónlistarskóla frá tveggja ára aldri

Hver er þessi Íva? – Blind frá fæðingu – Í tónlistarskóla frá tveggja ára aldri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ólafur Friðrik hjólar í RÚV vegna söngvakeppninnar: „Réttrúnaðurinn velur sitt fólk“

Ólafur Friðrik hjólar í RÚV vegna söngvakeppninnar: „Réttrúnaðurinn velur sitt fólk“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svanasöngur örvitanna – Ástir, eldgos og martraðir meðvirkra

Svanasöngur örvitanna – Ástir, eldgos og martraðir meðvirkra
Fókus
Fyrir 5 dögum

Manst þú eftir því þegar þessi óveður skullu á? „Ég á mínum 30 árum hef aldrei upplifað annað eins“

Manst þú eftir því þegar þessi óveður skullu á? „Ég á mínum 30 árum hef aldrei upplifað annað eins“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Íslendingar um sprengilægðina: „Það skelfur allt, ég held að þakið eigi eftir að rifna af“

Íslendingar um sprengilægðina: „Það skelfur allt, ég held að þakið eigi eftir að rifna af“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Háðsádeila Geirs um líkkistur slær í gegn – Eigum við að jarða gamla fólkið í þessu frá Kína?

Háðsádeila Geirs um líkkistur slær í gegn – Eigum við að jarða gamla fólkið í þessu frá Kína?
Fókus
Fyrir 6 dögum

Black Pumas og Metronomy prýða Airwaves í ár

Black Pumas og Metronomy prýða Airwaves í ár