fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Söngvakeppni sjónvarpsins

Veðbankar spá Íslandi tólfta sæti í Eurovision

Veðbankar spá Íslandi tólfta sæti í Eurovision

Fókus
20.02.2020

Helstu veðbankar Evrópu spá nú Íslandi tólfta sæti í Eurovision. Þrátt fyrir að Ísland sé ekki búið að velja fulltrúa sinn í keppninni. Hugsanlega væri hægt að rekja þetta til vinsældir Daða og Gagnamagnsins fyrir utan landsteina. Daði og Gagnamagnið fengu stuðning úr óvæntri átt. Lagið hefur farið eins og eldur í sinu um netheima Lesa meira

Eurovision-sérfræðingar spá fyrir Söngvakeppninni Sjónvarpsins

Eurovision-sérfræðingar spá fyrir Söngvakeppninni Sjónvarpsins

Fókus
06.02.2020

Wiwibloggs, ein vinsælasta Eurovision-bloggsíðan, hefur spáð fyrir fimm efstu sætum Söngvakeppni Sjónvarpsins. Dómnefnd Wiwi samanstendur af sjö dómurum. Hver dómari spáir fyrir fimm efstu sætunum. Fjórir dómarar spá Ivu og laginu „Oculis videre“ efsta sætinu. Tveir dómarar telja Daða og Gagnamagnið muni bera sigur úr býti með lagið „Think About Things“. Einn dómari spáir Ísold Lesa meira

Íslandi spáð sigri í undankeppni Eurovision

Íslandi spáð sigri í undankeppni Eurovision

Fókus
27.03.2019

Íslandi er spáð sigri í sínum undanriðli í Eurovision í veðbanka á vef Eurovisionworld.com. Vinningslíkur Ísland er 20 prósent samkvæmt veðbönkunum. Hatari keppir fyrir hönd Íslands í Eurovision með lagið Hatrið mun sigra. Fyrstu þrjú sætin eru mjög tæp. Fast á hæla Íslands kemur Grikkland sem er spáð öðru sæti og eru vinningslíkur þeirra 19 Lesa meira

Ísland ofarlega hjá veðbönkum

Ísland ofarlega hjá veðbönkum

Fókus
24.02.2019

Ísland er nú talið meðal tíu líklegustu þjóðanna til að sigra í Eurovision samkvæmt erlendum veðbönkum. Stærstu veðbankarnir, Bet 365 og Skybet, meta líkur Íslands tuttugu á móti einum. Ef það gengur eftir myndi Ísland fljúga upp úr undanriðlinum og hafna í áttunda sæti. Hvað varðar Söngvakeppni Sjónvarpsins er hljómsveitin Hatari talin líklegust til þess Lesa meira

Hvað varð um Eurovision-stjörnurnar?

Hvað varð um Eurovision-stjörnurnar?

Fókus
24.02.2019

Margar af skærustu stjörnum íslenskrar tónlistar hafa orðið þess heiðurs aðnjótandi að fá á að standa stóra sviðinu í Eurovision. Á keppnina sjálfa horfa um 180 milljón manns ár hvert og keppnin því kjörið tækifæri til að koma sér á framfæri. Það er mismunandi hvernig fólk nýtir þetta tækifæri og sumir hverfa einfaldlega úr sviðsljósinu Lesa meira

Verstu lög Söngvakeppninnar

Verstu lög Söngvakeppninnar

Fókus
09.02.2019

Söngvakeppni Sjónvarpsins á sér sögu sem nær aftur til ársins 1986. Á hverju ári eru ótal lög send inn og misgóð. Ætla mætti að sía Ríkissjónvarpsins myndi forða þjóðinni frá að verða vitni að mesta harmleiknum. En stundum bilar sían og afleiðingin er þessi. Hér eru nokkur af verstu lögum sem tekið hafa þátt í keppninni. Nýyrði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af