fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fókus

Spurning vikunnar: Hvert er besta teiknimyndalagið?

Íris Hauksdóttir
Sunnudaginn 2. febrúar 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spurning vikunnar lýtur að þessu sinni að tónlist í teiknimyndum. Verzlunarskóli Íslands frumsýnir í byrjun næstu viku söngleikinn Alladín og í tilefni þess fengum við aðalleikarana fjóra til að segja sína skoðun. Hvert finnst þér vera er besta teiknimyndalagið?

Árni Þór Guðjónsson
„Allt „soundtrackið“ í Rango þar sem að það er falið meistaraverk.“

Ísold Ylfa Schweitz

„Colours of the wind verður að vera fyrir valinu. Uppbyggingin, textinn og bara allt við það er ótrúlega fallegt.“

Gunnar Hrafn Kristjánsson
„Mitt uppáhaldslag í teiknimynd er sennilega þemalagið í Beauty And The Beast.“

Halldóra Elín Einarsdóttir
„Besta teiknimyndalagið að mínu mati myndi ég segja að væri Hakuna Matata úr Lion King. Það er svo ótrúlega skemmtilegt lag sem er með boðskapinn að slaka bara á og fylgja flæðinu. Það er líka svo ótrúlega skemmtileg og grípandi laglína þannig að þú getur ekki gert annað en sungið með.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“
Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Áhrifavaldur tilkynnir eigið andlát rúmum mánuði eftir að frumburðurinn kom í heiminn – „Dauðinn er ógnvekjandi“

Áhrifavaldur tilkynnir eigið andlát rúmum mánuði eftir að frumburðurinn kom í heiminn – „Dauðinn er ógnvekjandi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman

Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sunneva var fórnarlamb ástarsvika og tapaði milljónum – „Hann varð partur af mínu lífi mjög hratt“

Sunneva var fórnarlamb ástarsvika og tapaði milljónum – „Hann varð partur af mínu lífi mjög hratt“