fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Fókus

Telma Tómasson selur höllina í Skerjafirði – 200 fermetrar á 117 milljónir

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 16. nóvember 2020 13:32

Telma Tómasson selur húsið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlakonan Telma Tómasson selur einbýlishús sitt við Baugatanga í Skerjafirði í Reykjavík. Húsið er 195 fermetrar að stærð og eru settar 117 milljónir króna á eignina.

Smartland greindi fyrst frá. Um er að ræða virkilega fallegt og mikið uppgert einbýlishús á fallegum stað í Reykjavík. Eignin er á þremur hæðum og eru fallegar svalir og sjávarútsýni.

Húsið stendur eitt á stórri lóð og er aðkeyrslan nokkuð löng að húsinu frá Baugatanga. Við húsið er leikvöllur og grænt svæði. Vinsælar göngu-, hjóla og útivistarleiðir meðfram sjávarsíðu Skerjafjarðar og Ægisíðu í næsta nágrenni. Útsýni frá húsinu er stórbrotið á falllegum degi. Þá er eignin flokkuð í grænan verndarflokk sem þýðir að húsið er með listrænt gildi og sýna þarf sérstaka aðgát við hönnun breytinga og viðbygginga.

Það er hægt að lesa nánar um eignina á fasteignavef mbl.is.

Sjáðu myndir af húsinu hér að neðan.

Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“
Fókus
Í gær

Var fljótasta kona heims en á í dag erfitt með að ganga niður stiga

Var fljótasta kona heims en á í dag erfitt með að ganga niður stiga
Fókus
Fyrir 2 dögum

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna
Fókus
Fyrir 2 dögum

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri
Fókus
Fyrir 2 dögum

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Varð vitni að ömurlegu atviki í Bónus og kennir móðurinni um: „Drengurinn gekk brotinn í burtu“

Varð vitni að ömurlegu atviki í Bónus og kennir móðurinni um: „Drengurinn gekk brotinn í burtu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“