fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
Fókus

Telma Tómasson selur höllina í Skerjafirði – 200 fermetrar á 117 milljónir

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 16. nóvember 2020 13:32

Telma Tómasson selur húsið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlakonan Telma Tómasson selur einbýlishús sitt við Baugatanga í Skerjafirði í Reykjavík. Húsið er 195 fermetrar að stærð og eru settar 117 milljónir króna á eignina.

Smartland greindi fyrst frá. Um er að ræða virkilega fallegt og mikið uppgert einbýlishús á fallegum stað í Reykjavík. Eignin er á þremur hæðum og eru fallegar svalir og sjávarútsýni.

Húsið stendur eitt á stórri lóð og er aðkeyrslan nokkuð löng að húsinu frá Baugatanga. Við húsið er leikvöllur og grænt svæði. Vinsælar göngu-, hjóla og útivistarleiðir meðfram sjávarsíðu Skerjafjarðar og Ægisíðu í næsta nágrenni. Útsýni frá húsinu er stórbrotið á falllegum degi. Þá er eignin flokkuð í grænan verndarflokk sem þýðir að húsið er með listrænt gildi og sýna þarf sérstaka aðgát við hönnun breytinga og viðbygginga.

Það er hægt að lesa nánar um eignina á fasteignavef mbl.is.

Sjáðu myndir af húsinu hér að neðan.

Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Heimsins besti dagur í helvíti – Hvað gerir ofurkona þegar lífið breytist með kómísku slysi?

Heimsins besti dagur í helvíti – Hvað gerir ofurkona þegar lífið breytist með kómísku slysi?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lítt þekkt ættartengsl: Gugga í gúmmíbát náskyld Þorsteini frá Hamri og Matta Matt

Lítt þekkt ættartengsl: Gugga í gúmmíbát náskyld Þorsteini frá Hamri og Matta Matt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Elli Egils opnar sig um fjölskyldulífið: „Við höfum svo ættleitt tvær stelpur af þessum átta börnum“

Elli Egils opnar sig um fjölskyldulífið: „Við höfum svo ættleitt tvær stelpur af þessum átta börnum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svona eiga nýbökuðu hjónin saman: Gefa hvort öðru það sem þau þurfa mest

Svona eiga nýbökuðu hjónin saman: Gefa hvort öðru það sem þau þurfa mest
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Það hlýtur að vera ódýrara að borga vökvagjöf en að hafa okkur á örorku“

„Það hlýtur að vera ódýrara að borga vökvagjöf en að hafa okkur á örorku“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Krefst 30 milljóna á mánuði eftir skilnaðinn til að viðhalda „lúxuslífstílnum“

Krefst 30 milljóna á mánuði eftir skilnaðinn til að viðhalda „lúxuslífstílnum“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Arnar rekur 70 ára sögu íslenskrar dægurtónlistar

Arnar rekur 70 ára sögu íslenskrar dægurtónlistar