fbpx
Fimmtudagur 26.nóvember 2020
Fókus

Sjáðu myndbandið: Íslensk pör og kynlífsleikföng – „Myndi alveg prófa, en eitthvað freaky við þetta“

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 12. nóvember 2020 16:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kynlífsleikfangaverslunin Losti fagnar eins ár afmæli um þessar mundir. Í tilefni af því ákvað verslunin að gera sérstök myndbönd sem hafa nú birst á samfélagsmiðlum. Þar má sjá íslensk pör tjá sig um kynlíf sitt og kynlífsleikfanganotkun sína.

Þegar þessi frétt er skrifuð hafa tvö af þremur myndböndum Losta verið birt á Instagram-síðu verslunarinnar. Í þeim hafa komið fram fólk eins og áhrifavaldurinn Patrekur Jaime og rithöfundurinn Andrea Eyland.

Pörin eru aðskilin og eru spurð spurninga eins og hversu oft þau stundi kynlíf eða sjálfsfróun. Síðan fá þau kynlífsleikföng afhend og eru spurð hvort þau hafi notað þau, eða hvort þau myndu hafa áhuga á því að prófa. „Ég held ég myndi alveg prófa, en mér finnst samt eitthvað freaky við þetta,“ segir til að mynda einn þátttakandi, en svörin eru mörg og mismunandi.

Hér má sjá mynböndin sem um ræðir.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Losti.is (@losti.is) on

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Losti.is (@losti.is) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Gekk í gegnum sáran missi -„Mér finnst ég sjálf hafa verið að koma upp úr kafinu“

Gekk í gegnum sáran missi -„Mér finnst ég sjálf hafa verið að koma upp úr kafinu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Lifði tvöföldu lífi eftir skilnaðinn – Kynlífsvinna, karlmannshárkollur og stinningarlyf

Sakamál: Lifði tvöföldu lífi eftir skilnaðinn – Kynlífsvinna, karlmannshárkollur og stinningarlyf
Fókus
Fyrir 4 dögum

Guðmundur leitar að týndu börnunum og segir þeim aldrei ósatt

Guðmundur leitar að týndu börnunum og segir þeim aldrei ósatt
Fókus
Fyrir 5 dögum

Viktoría gat ekki fagnað bókinni með Gísla Rúnari – „Þetta var síðasta verk Gísla“

Viktoría gat ekki fagnað bókinni með Gísla Rúnari – „Þetta var síðasta verk Gísla“