fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Fókus

Adele segist vera einhleyp þrátt fyrir þrálátar sögusagnir

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 29. október 2020 08:31

Adele og Skepta. Myndir/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarkonan Adele kveðst vera einhleyp þrátt fyrir þrálátar sögusagnir um að hún sé að slá sér upp með rapparanum Skepta. Samkvæmt People er þetta enginn orðrómur, heldur er Skepta nýi maðurinn í lífi Adele.

People segir að heimildarmaður náinn stjörnunni hafi staðfest fregnirnar og segir að Adele sé að skemmta sér vel.

Adele, 32 ára, og Skepta, 38 ára, hafa verið vinir í mörg ár og ólust bæði upp í Tottenham í London. Þau eiga bæði börn úr fyrri samböndum. Adele á átta ára son, Angelo, og hann á tveggja ára dóttir sem heitir River.

Söngkonan virðist blása á kjaftasöguna í færslu á Instagram.

„Ég ætla aftur í hellinn minn til að vera (einhleypa) kattarkonan sem ég er,“ segir hún í færslunni.

Adele hefur verið einhleyp síðan í snemma árs 2019, þegar hún skildi við eiginmann sinn til sjö ára, Simon Konecki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna
Fókus
Í gær

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry
Fókus
Fyrir 3 dögum

Patrekur Jaime fagnar stórum áfanga

Patrekur Jaime fagnar stórum áfanga
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð? – Taktu prófið!

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð? – Taktu prófið!
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Lifi fjölbreytnin

Bókaspjall: Lifi fjölbreytnin