fbpx
Þriðjudagur 24.nóvember 2020
Fókus

Mynd hennar vekur athygli vegna kynfæris – „Ég sá það ekki fyrst en nú get ég ekki hætt að sjá það“

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 20. október 2020 11:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Connie White deildi í sakleysi sínu mynd af sér á samfélagsmiðlinum Instagram um daginn. Hún átti 22 ára afmæli og fannst því tilvalið að birta mynd í tilefni þess. Það leið þó ekki langur tími þar til hún eyddi myndinni út.

Ástæðan fyrir því að Connie eyddi myndinni var sú að fólk á samfélagsmiðlinum tók eftir einhverju í speglinum fyrir aftan hana sem var helst til dónalegt fyrir hennar smekk. Í speglinum mátti sjá það sem líktist helst typpi sem virtist lafa niður úr kjól hennar. Þó var ekki um typpi að ræða á myndinni heldur fótinn hennar.

Connie ákvað þó að birta myndina aftur á Twitter þar sem henni fannst þetta frekar fyndið. „Ég trúi ekki að ég hafi deilt þessari mynd á Instagram og einhver skrifaði að það væri eins og ég væri með typpi á milli lappanna,“ skrifaði Connie á Twitter.

Tíst hennar vakti mikla lukku og fannst mörgum notendum samfélagsmiðilsins það afar fyndið. „Ég sá það ekki fyrst en nú get ég ekki hætt að sjá það,“ sagði einn notandi. „Þetta er æðislegt,“ sagði annar. „Þetta er glæsilegt typpi,“ sagði enn annar.

Hér fyrir neðan má sjá myndina sem um ræðir:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Gekk í gegnum sáran missi -„Mér finnst ég sjálf hafa verið að koma upp úr kafinu“

Gekk í gegnum sáran missi -„Mér finnst ég sjálf hafa verið að koma upp úr kafinu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sakamál: Lifði tvöföldu lífi eftir skilnaðinn – Kynlífsvinna, karlmannshárkollur og stinningarlyf

Sakamál: Lifði tvöföldu lífi eftir skilnaðinn – Kynlífsvinna, karlmannshárkollur og stinningarlyf
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segir föðurmissinn hafa mótað og styrkt sig – „En ég er líka kvíðnari“

Segir föðurmissinn hafa mótað og styrkt sig – „En ég er líka kvíðnari“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sendi myndarlegan tvífara að hitta gamla skólafélaga

Sendi myndarlegan tvífara að hitta gamla skólafélaga