fbpx
Föstudagur 23.október 2020
Fókus

„Þau eru bæði forvitin, en annað þeirra er úthverft og hitt innhverft“

Fókus
Sunnudaginn 18. október 2020 21:30

Bryndís Líf og Stefán Jónsson. Myndir/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan Bryndís Líf er gengin út og sá heppni heitir Stefán Jónsson. Um er að ræða nýja ást sem blómstraði í sumar. DV lék forvitni á að vita hvernig þau eiga saman ef litið er til stjörnumerkjanna.

Sjá einnig: Fyrirsætan Bryndís Líf gengin út

Ef það eru einhver merki sem passa illa saman þegar kemur að nánd þá eru það Meyjan og Tvíburinn. Þau eru bæði forvitin, en annað þeirra er úthverft og hitt innhverft.

Tvíburinn væri til í að hlaupa nakinn um götur borgarinnar, en Meyjan kýs að halda sínum líkama fyrir sjálfa sig. Þessi ólíku viðhorf gætu orðið þeim að falli ef þau tala ekki opinskátt um tilfinningar sínar.

Traust er einnig veikleiki hjá parinu, Tvíburinn þarf að koma niður til jarðar og virða viðkvæmu Meyjuna. Með tímanum byggir parið upp traust, en til þess þarf Meyjan að opna sig.

Sem betur fer eru samskipti eitthvað sem parið á sjaldan erfitt með. Þau deila sömu gildum og kunna að meta gáfur, útsjónarsemi og skynsemi.

Bryndís Líf Eiríksdóttir

20. júní 1996

Tvíburi

 • Góð aðlögunarhæfni
 • Skapandi
 • Fljót að læra
 • Blíð
 • Óákveðin
 • Ástúðleg

Stefán Jónsson

19. september 1994

Meyja

 • Metnaðarfullur
 • Traustur
 • Góður
 • Vinnuþjarkur
 • Of gagnrýninn
 • Feiminn
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Lag Daða verður í einum vinsælasta raunveruleikaþætti Bretlands

Lag Daða verður í einum vinsælasta raunveruleikaþætti Bretlands
Fókus
Í gær

Húsið hafði ekki verið þrifið árum saman – Ótrúlegar „fyrir og eftir“ myndir

Húsið hafði ekki verið þrifið árum saman – Ótrúlegar „fyrir og eftir“ myndir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta hafa Íslendingar að segja um skjálftann – „Er ég bara hræðilegasta manneskja á landinu?“

Þetta hafa Íslendingar að segja um skjálftann – „Er ég bara hræðilegasta manneskja á landinu?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mynd hennar vekur athygli vegna kynfæris – „Ég sá það ekki fyrst en nú get ég ekki hætt að sjá það“

Mynd hennar vekur athygli vegna kynfæris – „Ég sá það ekki fyrst en nú get ég ekki hætt að sjá það“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Alda fékk senda typpamynd og dreifði henni áfram – „Mér finnst allt í lagi að vara við svona fíflum“

Alda fékk senda typpamynd og dreifði henni áfram – „Mér finnst allt í lagi að vara við svona fíflum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta gerði Alexandra þegar hún fékk óumbeðna typpamynd – „Hann kúkaði í sig“

Þetta gerði Alexandra þegar hún fékk óumbeðna typpamynd – „Hann kúkaði í sig“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram: „Nýr veruleiki ráðherra og þingmanna“

Vikan á Instagram: „Nýr veruleiki ráðherra og þingmanna“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrverandi fangi óttast að segja kærustunni frá

Fyrrverandi fangi óttast að segja kærustunni frá