fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fókus

Viltu eignast þína eigin fálkaorðu? – Nostalgía og sérkennilegur húmor einkennir nýja vefverslun

Fókus
Mánudaginn 27. janúar 2020 14:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gamalkunnug en úrelt fyrirbæri á borð við útvarpsstöðina Aðalstöðina, Radíóbúðina, drykkinn Spur Cola, Rakarastofuna Klapparstíg, Sinclair tölvur, Rafha eldavélar og margt fleira gamalt og misgott, öðlast nýtt líf í sérstæðri vefverslun þar sem saman fara nostalgía og stríðni. Í slíkri verslun eru Icesave bolir og bollar nauðsynlegir gripir en enn meiri broddur er í bolum sem merktir eru lögfræðiskrifstofunni Mossack Fonseca sem þjónustað hefur aflandsfyrirtæki.

Verslunin ber heitið Glatkistan. Þarna getur „bolurinn“ fengið sína eigin fálkaorðu því seldir eru bolir með mynd af fálkaorðunni. Sjón er sögu ríkari og það er alveg augnabliksins virði að gægjast í glatkistuna.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 3 dögum

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina