fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Fókus

Nýjasta myndband bólulæknisins er rosalegt – Óvæntur endir

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 21. september 2020 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dr. Sandra Lee, eða Dr. Pimple Popper eins og hún er betur þekkt, nýtur gríðarlega vinsælda á Instagram. Hún er með rúmlega fjóra milljón fylgjendur á miðlinum og eigin sjónvarpsþátt á TLC.

Sjá einnig: Ert þú með bólublæti? – Þá eru þetta þættirnir fyrir þig: Fólkið á bak við bólurnar

Hún deilir myndböndum af sér kreista hinar ýmsu bólur og fílapensla. Nýjasta myndbandið er rosalegt og kemur endirinn á óvart. Horfðu á það hér að neðan.

https://www.instagram.com/p/CFYmK1RBBxO/

Dr. Pimple Popper tekur sér ekki frí um helgar og deildi þessu svakalega myndbandi á laugardaginn. Það hefur fengið rúmlega 800 þúsund áhorf og 50 þúsund „likes“.

https://www.instagram.com/p/CFVB22jBbz0/

Endum þetta svo á einu góðu maraþon „bólukreistipartýi“

https://www.instagram.com/p/CFU5klJBU5J/

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

María segist hafa gert þetta til að halda syni sínum á lífi: „Þetta fólk hló framan í mig”

María segist hafa gert þetta til að halda syni sínum á lífi: „Þetta fólk hló framan í mig”
Fókus
Í gær

Misstu samtals yfir 100 kíló á „gamla mátann“ – Gerðu einfaldar breytingar á daglegum venjum

Misstu samtals yfir 100 kíló á „gamla mátann“ – Gerðu einfaldar breytingar á daglegum venjum
Fókus
Í gær

Hobbitinn ástsæli er kominn út í nýrri þýðingu – Lestu fyrsta kaflann hér

Hobbitinn ástsæli er kominn út í nýrri þýðingu – Lestu fyrsta kaflann hér
Fókus
Í gær

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þekkir þú fuglakenninguna? – Sambandsprófið sem allir eru að tala um

Þekkir þú fuglakenninguna? – Sambandsprófið sem allir eru að tala um
Fókus
Fyrir 4 dögum

Eiginkona leikarans segir að þetta hafi verið fyrstu merkin um að maður hennar væri alvarlega veikur

Eiginkona leikarans segir að þetta hafi verið fyrstu merkin um að maður hennar væri alvarlega veikur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segir einfalda ástæðu fyrir því að Andrés prins og Sarah Ferguson bjuggu áfram saman eftir skilnaðinn

Segir einfalda ástæðu fyrir því að Andrés prins og Sarah Ferguson bjuggu áfram saman eftir skilnaðinn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Biður fólk um að biðja fyrir dóttur sinni sem var dæmd í fangelsi

Biður fólk um að biðja fyrir dóttur sinni sem var dæmd í fangelsi