Föstudagur 05.mars 2021
Fókus

Ólafur Arnalds tilnefndur til Emmy-verðlauna

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 28. júlí 2020 16:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónskáldið Ólafur Arnalds hefur verið tilnefndur til Emmy-verðlaunanna í flokknum framúrskarandi frumsamið titilstef, en hann samdi tónlistina fyrir þættina Defending Jacob sem hafa verið sýndir á Apple TV.

Ólafur greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni og virðist himinlifandi. Hann hefur verið ansi áberandi í íslensku tónlistarlífi undanfarið og hlotið mikið lof. Áður hefur ólafur hlotið BAFTA-verðlaun fyrir tónlistina í Broadchurch.

Hér að neðan má hlusta á hluta af tónlist Ólafs fyrir Defedning Jacob

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Páskastjarnan með nýtt lag um „mömmudreng“ – Þetta er ástæðan á bakvið lagið

Páskastjarnan með nýtt lag um „mömmudreng“ – Þetta er ástæðan á bakvið lagið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslendingar bíða með öndina í hálsinum eftir mögulegu gosi – „Ertu með óróapúls eða ertu bara glaður að sjá mig?“

Íslendingar bíða með öndina í hálsinum eftir mögulegu gosi – „Ertu með óróapúls eða ertu bara glaður að sjá mig?“