fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fókus

Eitt efnilegasta listafólk landsins á lausu – Högni og Snæfríður hætt saman

Tobba Marinósdóttir
Sunnudaginn 31. maí 2020 13:45

Högni Egilsson og Snæfríður Ingvarsdóttir Mynd: Eyþór/DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Snæfríður Ingvarsdóttir, ein efnilegasta leikkona landsins og hin hæfileikaríki Högni Egilsson, söngvari Hjaltalín, eru hætt saman eftir 6 ára samband.

Snæfríður útskrifaðist úr Leiklistarskólanum vorið 2016 og hefur síðan slegið í gegn í hverju leikverkinu á fætur öðru og var hún tilnefnd til Eddunar strax ári eftir að hún útskrifaðist.

Snæfríður þykir hafa fallega rödd sem hefur fengið að njóta sín í söngleikjum í Þjóðleikhúsinu auk þess sem hún hefur getið sér gott orð sem fyrirsæta á tískusýningum og í auglýsingum. Snæfríður er dóttir eins ástsælasta leikarapars landsins, Ingvars E. Sigurðssonar og Eddu Arnljótsdóttur, og gefur hún foreldrum sínum ekkert eftir í faginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Aðdáendur agndofa eftir að leikkonan birti mynd af sér með ketti sínum – „Þetta er ekki í lagi“

Aðdáendur agndofa eftir að leikkonan birti mynd af sér með ketti sínum – „Þetta er ekki í lagi“
Fókus
Í gær

Khloé Kardashian greinir frá öllum fegrunaraðgerðum sem hún hefur gengist undir

Khloé Kardashian greinir frá öllum fegrunaraðgerðum sem hún hefur gengist undir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Klámstjarna látin aðeins 28 ára gömul

Klámstjarna látin aðeins 28 ára gömul
Fókus
Fyrir 2 dögum

Steingerður leitaði til spákvenna sem reyndist versta tímasóun – „Stundum yrði lífið léttbærara með þeirri vitneskju og stundum erfiðara“

Steingerður leitaði til spákvenna sem reyndist versta tímasóun – „Stundum yrði lífið léttbærara með þeirri vitneskju og stundum erfiðara“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Málið sem skók Pólland: Morðinginn afhjúpaði sig óvart í skáldsögu

Málið sem skók Pólland: Morðinginn afhjúpaði sig óvart í skáldsögu