fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fókus

Hildur á eftirsóttum lista Vogue – Í hópi með Penelope Cruz og Scarlett Johansson

Fókus
Mánudaginn 10. febrúar 2020 12:04

Hildur Guðnadóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tískutímaritið Vogue hefur birt sinn lista yfir best klæddu stjörnurnar á Óskarnum í gær. Meðal þeirra sem er efst á blaði er Hildur okkar Guðnadóttir sem hlaut styttuna eftirsóttu fyrir tónlistina í kvikmyndinni Jókerinn.

Hildur ásamt eiginmanni sínum, Sam.

Hildur ljómaði í fallegum kjól frá Chanel, en meðal annarra stjarna á listanum er tónlistarkonan Billie Eilish sem klæddist einnig Chanel og Regina King sem var í guðdómlegum kjól frá Versace. Þá vakti Penelope Cruz einnig mikla athygli í kjól frá Chanel.

Regina King í Versace.

Þykir það mikill heiður að lenda á lista Vogue, sem er eitt virtasta tískutímarit heims. Listann í heild sinni má sjá hér.

Billie Eilish í Chanel frá toppi til táar.
Penelope Cruz í Chanel.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Fór til kírópraktors og þá hófst martröðin

Fór til kírópraktors og þá hófst martröðin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Móðir léttist um 38 kíló en vill vara aðra við – Svona borðar hún í dag

Móðir léttist um 38 kíló en vill vara aðra við – Svona borðar hún í dag
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Neitaði fyrst að klæðast nammi G-strengnum en samþykkti það fyrir þessa upphæð

Neitaði fyrst að klæðast nammi G-strengnum en samþykkti það fyrir þessa upphæð
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Heilbrigður“ 29 ára faðir vaknaði með kviðverk – Nokkrum vikum síðar var hann látinn og fjölskylda hans varar aðra við

„Heilbrigður“ 29 ára faðir vaknaði með kviðverk – Nokkrum vikum síðar var hann látinn og fjölskylda hans varar aðra við
Fókus
Fyrir 5 dögum

Leikari úr vinsælum þáttum rekinn í burtu eftir furðulega uppákomu

Leikari úr vinsælum þáttum rekinn í burtu eftir furðulega uppákomu