fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
Fókus

Nýtt lag frá frá bræðrunum í Omotrack

Fókus
Föstudaginn 13. september 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason og Markús Bjarnason eru bræðurnir á bak við hljómsveitina Omotrack. Þeir voru að gefa út nýtt lag í dag, „Quality“. En um hvað fjallar lagið?

„Ég svaf yfir mig, vekjaraklukkan hringdi ekki þar sem nýi síminn minn var batteríslaus. Ég fór á veitingastað, pantaði mér ristað brauð, þurfti að bíða í klukkutíma. Ég horfði á trailer fyrir bíómynd, fór í bíó á myndina, öll góðu atriðin voru í trailernum. Ég var í sundi, þegar ég ætlaði að þurka mér var handklæðið mitt horfið, ég notaði blásarann. Ég ætlaði að gera „at merki“ (@), var í Apple tölvu, allt hvarf,“ segja bræðurnir.

Lúxusvandamál er viðfangsefnið í nýja lagiu „Quality“ eftir bræðurna í Omotrack. Nafnið Omotrack er dregið af þorpinu Omo Rate í Eþíópíu, en þar ólust þeir upp að hluta.

„Við bræðurnir ætlum að taka okkur á og hætta að kvarta yfir hlutum sem skipta raunverulega engu máli. Hlæjum að þessum „vandamálum“ í staðinn og tökum eftir því hvað við höfum það næs.“

Lagið Quality má finna á Spotify, Youtube og öllum helstu steymisveitum. Hægt er að fylgjast nánar með Omotrack á Facebook og Instagram.

Horfðu á tónlistarmyndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
Fókus
Í gær

„Risa högg“ fyrir Kim Kardashian – Leikkonan stal senunni

„Risa högg“ fyrir Kim Kardashian – Leikkonan stal senunni
Fókus
Í gær

Kærasta Þórdísar Elvu er heimsfræg kanadísk poppstjarna

Kærasta Þórdísar Elvu er heimsfræg kanadísk poppstjarna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristbjörg opnar sig: „Ég spyr mig oft: Erum við að gera rétt?“

Kristbjörg opnar sig: „Ég spyr mig oft: Erum við að gera rétt?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Justin Bieber sveittur í afeitrun

Justin Bieber sveittur í afeitrun
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ný plata frá Fussum svei – Lögin innihalda stuttar sögur úr hversdagslífinu

Ný plata frá Fussum svei – Lögin innihalda stuttar sögur úr hversdagslífinu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kardashian-fjölskyldan í áfalli: Náin vinkona Caitlyn Jenner lést í bílslysi aðeins 29 ára gömul

Kardashian-fjölskyldan í áfalli: Náin vinkona Caitlyn Jenner lést í bílslysi aðeins 29 ára gömul