fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Fókus

Börn eru ekki farangur: „Hvaða barn? Það er ekkert barn – það er horfið!“

Fókus
Fimmtudaginn 12. september 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Réttur barna á flótta, nýstofnuð félagssamtök, voru að fara af stað með átakið Börn eru ekki farangur. Fyrr í dag fór myndband fyrir átakið í loftið og í aðalhlutverki eru Benedikt Erlingssonur og Halldóra Geirðharðsdóttir.

Um er að ræða grafalvarlegt grín á vegum samtakanna.

Í lok myndbandsins er fjallað um Ernu. Erna fæddist á Íslandi í apríl 2017. Hún hefur til þessa dags aldrei stigið fæti út fyrir landið. Þegar hún fæddist var hún fyrst skráð á utangarðsskrá sem „viðskiptavinur Íslands“. Síðar fékk hún hefðbundna kennitölu en þá var heimilisfangi hennar breytt án vitundar bæði foreldra og lögmanns. Nýja heimilisfangið var „Evrópa.“ Erna er ekki ein.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra