fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
Fókus

Börn eru ekki farangur: „Hvaða barn? Það er ekkert barn – það er horfið!“

Fókus
Fimmtudaginn 12. september 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Réttur barna á flótta, nýstofnuð félagssamtök, voru að fara af stað með átakið Börn eru ekki farangur. Fyrr í dag fór myndband fyrir átakið í loftið og í aðalhlutverki eru Benedikt Erlingssonur og Halldóra Geirðharðsdóttir.

Um er að ræða grafalvarlegt grín á vegum samtakanna.

Í lok myndbandsins er fjallað um Ernu. Erna fæddist á Íslandi í apríl 2017. Hún hefur til þessa dags aldrei stigið fæti út fyrir landið. Þegar hún fæddist var hún fyrst skráð á utangarðsskrá sem „viðskiptavinur Íslands“. Síðar fékk hún hefðbundna kennitölu en þá var heimilisfangi hennar breytt án vitundar bæði foreldra og lögmanns. Nýja heimilisfangið var „Evrópa.“ Erna er ekki ein.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku
Fókus
Í gær

„Fjögur ár af ást“

„Fjögur ár af ást“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dánarorsök bassaleikara Limp Bizkit – Dó aðeins 48 ára

Dánarorsök bassaleikara Limp Bizkit – Dó aðeins 48 ára
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svona eiga nýbökuðu hjónin saman: Gefa hvort öðru það sem þau þurfa mest

Svona eiga nýbökuðu hjónin saman: Gefa hvort öðru það sem þau þurfa mest
Fókus
Fyrir 4 dögum

Arnar rekur 70 ára sögu íslenskrar dægurtónlistar

Arnar rekur 70 ára sögu íslenskrar dægurtónlistar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Er fyrirboðum um áform hulduafla plantað í dægurmenningu áður en þau raungerast?

Er fyrirboðum um áform hulduafla plantað í dægurmenningu áður en þau raungerast?
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Til hamingju, þú eignaðist stóran og fallegan dreng en við vitum ekki hvort konan þín lifir af“

„Til hamingju, þú eignaðist stóran og fallegan dreng en við vitum ekki hvort konan þín lifir af“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Rachael Ray lét sjá sig – Aðdáendur áhyggjufullir yfir furðulegri hegðun

Rachael Ray lét sjá sig – Aðdáendur áhyggjufullir yfir furðulegri hegðun