fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fókus

María Birta dansaði með Neil Patrick Harris: „Aldrei leiðinlegur dagur í vinnunni“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 22. ágúst 2019 11:00

María Birta. Mynd: DV/Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan María Birta Bjarnadóttir er um þessar mundir í Skotlandi og kemur fram í fullorðins gaman sirkus sýningunni Atomic Saloon Show. Eftir tæpa viku mun sýningin færast til Las Vegas og María Birta með.

Enginn annar en leikarinn Neil Patrick Harris var einn af áhorfendum sýningarinnar í gærkvöldi.

María Birta deilir mynd af sér ásamt hópnum og Neil Patrick Harris á Facebook.

„Ég dansaði við (eiginlega á haha) Neil Patrick Harris í gær. Aldrei leiðinlegur dagur í vinnunni,“ skrifar hún með myndinni.

Í samtali við DV segir hún að leikstjóri sýningarinnar, Cal McCrystal, hafi tekið eftir Neil Patrick í röðinni fyrir utan sýninguna.

„Það eru nokkur atriði í sýningunni þar sem við förum út í sal og leikum okkur aðeins með áhorfendum. Hann varð fyrir valinu í þetta skiptið,“ segir María Birta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Aðdáendur agndofa eftir að leikkonan birti mynd af sér með ketti sínum – „Þetta er ekki í lagi“

Aðdáendur agndofa eftir að leikkonan birti mynd af sér með ketti sínum – „Þetta er ekki í lagi“
Fókus
Í gær

Khloé Kardashian greinir frá öllum fegrunaraðgerðum sem hún hefur gengist undir

Khloé Kardashian greinir frá öllum fegrunaraðgerðum sem hún hefur gengist undir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Klámstjarna látin aðeins 28 ára gömul

Klámstjarna látin aðeins 28 ára gömul
Fókus
Fyrir 2 dögum

Steingerður leitaði til spákvenna sem reyndist versta tímasóun – „Stundum yrði lífið léttbærara með þeirri vitneskju og stundum erfiðara“

Steingerður leitaði til spákvenna sem reyndist versta tímasóun – „Stundum yrði lífið léttbærara með þeirri vitneskju og stundum erfiðara“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Málið sem skók Pólland: Morðinginn afhjúpaði sig óvart í skáldsögu

Málið sem skók Pólland: Morðinginn afhjúpaði sig óvart í skáldsögu