fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Fókus

Sjáðu myndband: Fór í klippingu í fyrsta skipti í fimmtán ár

Jón Þór Stefánsson
Mánudaginn 19. ágúst 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 23. ára gamli Reynaldo Aroyo hafði ekki farið í klippingu í fimmtán ár að eigin sögn. Þegar hann skráði sig síðan í bandaríska herinn þurfti að breyta því, en það eru oft strangar reglur um hársídd í slíkum störfum. Frá þessu greinir Daily News.

Reynaldo ætlaði sér að gefa hárið til samtakanna Locks of Love, fyrirtækis sem gefur hárkollur til barna sem glíma við sjúkdóma sem tengjast hárlosi.

Hér að neðan má sjá myndband af því þegar Reynaldo fer í klippingu, en í því má sjá stóra lokka fjúka.

https://www.facebook.com/GoArmyWest/videos/1074095279648072/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Konan í Coldplay-hneykslinu rýfur loks þögnina – Lífið breyttist í algjöra martröð

Konan í Coldplay-hneykslinu rýfur loks þögnina – Lífið breyttist í algjöra martröð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Siðprúðir og heiðarlegir menn beðnir um að gefa sig fram

Siðprúðir og heiðarlegir menn beðnir um að gefa sig fram
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 6 dögum

„London er ekki sama og London, túristaLondon er allt annar staður“

„London er ekki sama og London, túristaLondon er allt annar staður“