fbpx
Þriðjudagur 17.september 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Mikið sprell í brúðkaupi Sollu og Ella – Í kjól frá Aftur og Bríet tók lagið

Fókus
Sunnudaginn 18. ágúst 2019 11:40

Nýgift. Mynd: Skjáskot Instagram @rawsolla

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kokkurinn Sólveig Eiríksdóttir og Elías Guðmundsson, oft kennd við veitingastaðinn Gló, gengu í það heilaga í gær og fögnuðu með vinum og ættingjum. Solla og Elli hafa verið saman um árabil og hafa brallað ýmislegt saman í veitingageiranum.

View this post on Instagram

Ástin #sollaogelli

A post shared by Laufey Guðmundsdóttir (@laufey_dilani_manel) on

Mikið stuð var í brúðkaupinu og nýttu veislugestir til að mynda sérstakt myndahorn afar vel þar sem mikið var sprellað:

Meðal gesta voru Hannes Steindórsson, fasteignasali, og Lísa María:

View this post on Instagram

Wedding #sollaogelli 🖤

A post shared by Lísa María Einkaþjálfari (@lisamariaeinkathjalfari) on

Solla bar undurfagran blómvönd við athöfnina:

View this post on Instagram

Ný gift ❤️❤️#sollaogelli

A post shared by kristinmariakj (@kristinmariakj) on

View this post on Instagram

#sollaogelli Fallegu brúðhjónin🇮🇸❤🇮🇸

A post shared by Valentína (@valentinabjornsd) on

Og tók Bríet lagið þegar að brúðhjónin stigu sinn fyrsta dans:

View this post on Instagram

Bryllup ❤️ #sollaogelli

A post shared by unnurvaldis (@unnurvaldis) on

Solla klæddist kjól frá Aftur og sést hér með hönnuðinum Báru Hólmgeirsdóttur:

Fókus óskar hjónunum innilega til hamingju!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndir af rosalegu glæsihýsi Ólafs Arnalds á Balí

Sjáðu myndir af rosalegu glæsihýsi Ólafs Arnalds á Balí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ingó Veðurguð sendir frá sér lag sem hann segir að geti orðið umdeilt – „Það er ekki kjaftur á listamannalaunum í Kenya“

Ingó Veðurguð sendir frá sér lag sem hann segir að geti orðið umdeilt – „Það er ekki kjaftur á listamannalaunum í Kenya“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vafasamar fullyrðingar um megrunarkaffi: Törutrix fékk 150 þúsund króna sekt – Ábendingin kom frá Töru Margréti

Vafasamar fullyrðingar um megrunarkaffi: Törutrix fékk 150 þúsund króna sekt – Ábendingin kom frá Töru Margréti
Fókus
Fyrir 5 dögum

Manuela Ósk birtir fyrstu myndina úr Allir geta dansað: „GARG ÉG ER SVO STRESSUГ

Manuela Ósk birtir fyrstu myndina úr Allir geta dansað: „GARG ÉG ER SVO STRESSUГ