Föstudagur 21.febrúar 2020
Fókus

Mikið sprell í brúðkaupi Sollu og Ella – Í kjól frá Aftur og Bríet tók lagið

Fókus
Sunnudaginn 18. ágúst 2019 11:40

Nýgift Hamingjustund. Mynd: Skjáskot Instagram @rawsolla

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kokkurinn Sólveig Eiríksdóttir og Elías Guðmundsson, oft kennd við veitingastaðinn Gló, gengu í það heilaga í gær og fögnuðu með vinum og ættingjum. Solla og Elli hafa verið saman um árabil og hafa brallað ýmislegt saman í veitingageiranum.

View this post on Instagram

Ástin #sollaogelli

A post shared by Laufey Guðmundsdóttir (@laufey_dilani_manel) on

Mikið stuð var í brúðkaupinu og nýttu veislugestir til að mynda sérstakt myndahorn afar vel þar sem mikið var sprellað:

Meðal gesta voru Hannes Steindórsson, fasteignasali, og Lísa María:

View this post on Instagram

Wedding #sollaogelli 🖤

A post shared by Lísa María Einkaþjálfari (@lisamariaeinkathjalfari) on

Solla bar undurfagran blómvönd við athöfnina:

View this post on Instagram

Ný gift ❤️❤️#sollaogelli

A post shared by kristinmariakj (@kristinmariakj) on

View this post on Instagram

#sollaogelli Fallegu brúðhjónin🇮🇸❤🇮🇸

A post shared by Valentína (@valentinabjornsd) on

Og tók Bríet lagið þegar að brúðhjónin stigu sinn fyrsta dans:

View this post on Instagram

Bryllup ❤️ #sollaogelli

A post shared by unnurvaldis (@unnurvaldis) on

Solla klæddist kjól frá Aftur og sést hér með hönnuðinum Báru Hólmgeirsdóttur:

Fókus óskar hjónunum innilega til hamingju!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Mynd dagsins: Steinunn og Stefán vöknuðu við skrýtið hljóð á klósettinu – Hefur þú lent í þessu?

Mynd dagsins: Steinunn og Stefán vöknuðu við skrýtið hljóð á klósettinu – Hefur þú lent í þessu?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kolbeinn Karl afhjúpar hvernig best er að kaupa fasteign – Svona eignast þú íbúð

Kolbeinn Karl afhjúpar hvernig best er að kaupa fasteign – Svona eignast þú íbúð
Fókus
Fyrir 5 dögum

Svanasöngur örvitanna – Ástir, eldgos og martraðir meðvirkra

Svanasöngur örvitanna – Ástir, eldgos og martraðir meðvirkra
Fókus
Fyrir 5 dögum

Söngvakeppnin 2020 – Seinni undanúrslit í kvöld

Söngvakeppnin 2020 – Seinni undanúrslit í kvöld
Fókus
Fyrir 6 dögum

Skærustu stjörnur heims fá ekki nóg af Hildi – Knús frá Elton John og trúnó með Renée

Skærustu stjörnur heims fá ekki nóg af Hildi – Knús frá Elton John og trúnó með Renée
Fókus
Fyrir 6 dögum

Manst þú eftir því þegar þessi óveður skullu á? „Ég á mínum 30 árum hef aldrei upplifað annað eins“

Manst þú eftir því þegar þessi óveður skullu á? „Ég á mínum 30 árum hef aldrei upplifað annað eins“