fbpx
Föstudagur 07.ágúst 2020
Fókus

Dóttir Örnu Ýrar og Vignis Þórs komin með nafn

Fókus
Mánudaginn 12. ágúst 2019 09:36

Arna Ýr og Vignir Þór.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arna Ýr Jónsdóttir, fyrrum Ungfrú Ísland og Miss Universe Iceland, og Vignir Þór Bollason kírópraktor, skírðu dóttur sína á laugardaginn síðastliðinn.

Stúlkan var skírð Ástrós Metta, eftir báðum ömmum sínum, Ástu og Mettu.

Arna Ýr greindi frá þessu í Instagram Stories um helgina og hefur sett nafn litlu Ástrósar Mettu í lýsinguna sína á Instagram.

Ástrós Metta kom í heiminn 21. júní síðastliðinn og hefur Arna Ýr verið dugleg að deila fallegum myndum og leyfa fólki að fylgjast með lífi litlu fjölskyldunnar á Instagram.

Við óskum fjölskyldunni til hamingju með fallega nafnið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fókus
Fyrir 3 dögum

Alda Coco segist hafa verið kölluð „drusla, feik, heimsk og trans“

Alda Coco segist hafa verið kölluð „drusla, feik, heimsk og trans“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram: „Var að læra að taka bossa speglamynd 24 ára“

Vikan á Instagram: „Var að læra að taka bossa speglamynd 24 ára“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Útilegutískan í sumar – Smart á ferð um landið

Útilegutískan í sumar – Smart á ferð um landið
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sakamál: Líkið fyrir utan dyrnar

Sakamál: Líkið fyrir utan dyrnar
Fókus
Fyrir 1 viku

Margrét Erla: Ég vil sýna kvenlíkamann sem sterkan, fyndinn og skrýtinn

Margrét Erla: Ég vil sýna kvenlíkamann sem sterkan, fyndinn og skrýtinn
Fókus
Fyrir 1 viku

Tímavélin: „Æskilegt er að flugfreyjan sé lagleg og snotur í vexti“

Tímavélin: „Æskilegt er að flugfreyjan sé lagleg og snotur í vexti“