Föstudagur 28.febrúar 2020
Fókus

Spurning vikunnar: Hvað er ást? – Sjáðu hvað börnin sögðu

Auður Ösp
Föstudaginn 28. júní 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emma Lilja Rizzo, 6 ára

„Ást er það mikilvægasta sem til er í öllum heiminum.“

Viktoría Fanney Óttarsdóttir, 4 ára

„Blóm.“

Kristófer Vopni Óttarsson 5 ára

„Ég veit það ekki, en ég hef heyrt um mat sem heitir ástarpungar.“

Ylfa Sól Arnarsdóttir 8 ára

„Að elska og þykja væntum og hugsa vel um vini sína.“

Guðný Líneik Guðjónsdóttir, 5 ára
„Þeir sem elska hvorn annan og ef þeir vilja giftast hvor öðrum.“

Hildur Lilja Þorsteinsdóttir 6 ára

„Ást þýðir að vera ástfanginn og kyssast.”

Arnar Gauti Kristinsson, 5 ára (að verða 6 ára)
„Að vera með glatt hjarta“
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Daði Freyr opnar sig um samsærið – „Er Netflix búið að velja sinn sigurvegara?“

Daði Freyr opnar sig um samsærið – „Er Netflix búið að velja sinn sigurvegara?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Viktor fékk ljót skilaboð: „Djöfulsins ógeð ertu maður/kona/hlutur“ – Sjáðu hverju hann svaraði

Viktor fékk ljót skilaboð: „Djöfulsins ógeð ertu maður/kona/hlutur“ – Sjáðu hverju hann svaraði
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram: „Í kvöld skála hagfræðingar“

Vikan á Instagram: „Í kvöld skála hagfræðingar“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kristín Sif komin á fast

Kristín Sif komin á fast
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þegar Íslendingar notuðust við einkamálaauglýsingar – „Einmana heimasæta vill kynnast ungum manni“

Þegar Íslendingar notuðust við einkamálaauglýsingar – „Einmana heimasæta vill kynnast ungum manni“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ísold stenst allt nema freistingar – „Sá sem eldar þarf ekki að vaska upp“

Ísold stenst allt nema freistingar – „Sá sem eldar þarf ekki að vaska upp“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Berglindi langar að kveikja í sér eftir að hún las þessi komment – „Er hann ekki dauður??“

Berglindi langar að kveikja í sér eftir að hún las þessi komment – „Er hann ekki dauður??“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Manuela tók aldrei fyrsta sopann: „Ég hef sparað mér svo mikla vanlíðan“

Manuela tók aldrei fyrsta sopann: „Ég hef sparað mér svo mikla vanlíðan“