Þriðjudagur 21.janúar 2020
Fókus

Þvílíkur flutningur – Dómararnir standa á gati yfir þessari tíu ára gömlu óperusöngkonu

Fókus
Miðvikudaginn 26. júní 2019 23:00

Emanne Beasha.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin tíu ára gamla Emanne Beasha frá Flórída sló rækilega í gegn í áheyrnarprufu fyrir hæfileikaþáttinn America’s Got Talent nýverið, eins og sést í meðfylgjandi myndbroti.

Emanne hreif dómara og áhorfendur með sé með flutningi sínum á Nessun dorma og trúði dómarinn Julianne Hough varla að svo stór rödd gæti komið úr svo litlum búk.

Simon Cowell, sem hefur marga fjöruna sopið í þessum bransa, var nánast orðlaus, en flutning Emanne má sjá hér fyrir neðan og já, hún komst áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Nærmynd: Hildur Guðnadóttir – Hætti að vera puntudúkka sjö ára

Nærmynd: Hildur Guðnadóttir – Hætti að vera puntudúkka sjö ára
Fókus
Fyrir 2 dögum

Spurning vikunnar: Hvað verður heitasta trendið á árinu?

Spurning vikunnar: Hvað verður heitasta trendið á árinu?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Rikki G heyrði skrýtna lygi um sjálfan sig: „Þá var það bara búið að vera umtalað í fyrirtækinu“

Rikki G heyrði skrýtna lygi um sjálfan sig: „Þá var það bara búið að vera umtalað í fyrirtækinu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Íslendingar segja kostulegar sögur af Kára: „Hann hótaði að skera okkur á háls fyrir of mikil læti í partíi“

Íslendingar segja kostulegar sögur af Kára: „Hann hótaði að skera okkur á háls fyrir of mikil læti í partíi“