fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
Fókus

Aftur sakaður um kynferðislega áreitni – Kleip í brjóst konu á bar

Fókus
Mánudaginn 10. júní 2019 23:11

Cuba Gooding Jr.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskarsverðlaunaleikarinn Cuba Gooding Jr. hefur verið sakaður um að áreita konu kynferðislega á bar á Manhattan í New York á sunnudagskvöld. Huffington Post segir frá.

Að sögn lögreglunnar greip leikarinn í brjóst konunnar og í kjölfarið fóru þau að rífast. Öryggisverðir skárust þá í leikinn en atvikið á að hafa átt sér stað um klukkan níu í gærkvöldi á barnum Magic Hour. Konan hringdi í neyðarlínuna síðar um kvöldið og tilkynnti það sem átti sér stað.

Blaðamaður Huffington Post hefur ekki fengið svör frá talsmanni leikarans vegna atviksins, en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann er kærður um kynferðislega áreitni. Kona á bar í Nýju-Mexíkó sakaði hann um svipað athæfi árið 2012 en þá sagði leikarinn ásakanirnar vera þvætting.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Blaðamaður sullaði aðeins í áfengi í viku – Áhrifin á heilsu hans voru sláandi

Blaðamaður sullaði aðeins í áfengi í viku – Áhrifin á heilsu hans voru sláandi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ásgeir Kolbeins steinhissa á jólagjöf til Heru konu sinnar

Ásgeir Kolbeins steinhissa á jólagjöf til Heru konu sinnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Áramótaspá Ellýjar fyrir Valkyrjurnar: „Við erum að fara í svakalegar breytingar þegar kemur að stjórnmálum“

Áramótaspá Ellýjar fyrir Valkyrjurnar: „Við erum að fara í svakalegar breytingar þegar kemur að stjórnmálum“