fbpx
Föstudagur 26.júlí 2024
Fókus

Aðdáendur Game of Thrones eru brjálaðir yfir þessum heimskulegu mistökum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 6. maí 2019 16:00

Obbosí, Daenerys elskar Starbucks.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýr Game of Thrones-þáttur var sýndur í nótt og magnast spennan fyrir endalokum seríunnar. Það brá hins vegar nokkrum í brún þegar að aðdáandi þáttanna birti mynd af drekadrottningunni Daenerys Targaryen og Starbucks-kaffibolla beint fyrir framan hana.

Fyrst þegar mynd af mistökunum með kaffibollann var lekið á netið héldu margir að um fótósjopp var að ræða. Margir trúðu því einfaldlega ekki að þessi gríðarstóru mistök hefðu verið gerð á setti þáttanna. Því voru einhverjir sem horfðu aftur á þáttinn til að staðfesta að kaffibollinn gleymdist í raun á borðinu:

Þessi mistök fara afskaplega mikið í taugarnar á gallhörðum Game of Thrones-aðdáendum:

Þá voru einhverjir sem gerðu bara grín að öllu saman:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Reglulegt starfsmannasamtal breytti öllu hjá Maren – „Þarna eru öll rauðu flöggin!“

Reglulegt starfsmannasamtal breytti öllu hjá Maren – „Þarna eru öll rauðu flöggin!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fagnaði 20 ára afmæli Kattarkonunnar fáklædd

Fagnaði 20 ára afmæli Kattarkonunnar fáklædd
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stórstjarnan að mestu hætt neyslunni – Eitt getur hann ekki gefið upp á bátinn

Stórstjarnan að mestu hætt neyslunni – Eitt getur hann ekki gefið upp á bátinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þekkir þú brúðhjónin á þessum myndum? – Ljósmyndara leitað

Þekkir þú brúðhjónin á þessum myndum? – Ljósmyndara leitað
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íbúar ensks þorps afar ósáttir við fjölmenna kynlífshátíð í næsta nágrennni – Kvarta undan orgum og frygðarstunum

Íbúar ensks þorps afar ósáttir við fjölmenna kynlífshátíð í næsta nágrennni – Kvarta undan orgum og frygðarstunum