fbpx
Mánudagur 17.júní 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

BDSM-félagið á Íslandi óskar eftir Hatara búningunum

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 23. maí 2019 15:57

Mynd: Eurovision.tv

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn BDSM á Íslandi biðlar til þeirra sem keyptu Hatara-búninga en hyggst ekki nota þá áfram að láta félagið frekar fá búningana en að henda þeim. Þetta segir félagið á Facebook.

„Núna þegar Eurovision æðið er að renna af landsmönnum, þá viljum við benda á að við munum með glöðu geði, taka við fatnaði, keðjum, göddum, ólum og slíku sem kann að hafa safnast fyrir í skápum, svo fátækt BDSM-fólk fari nú ekki í ólaköttinn,“ segir félagið.

Það hvetur þó fólk til að nota búningana ef það sé forvitið um BDSM. „Að sjálfsögðu hvetjum við fólk til að nota slíkan búnað áfram, á öruggan hátt, en við hvetjum til endurnýtingar ef séð verður fram á að þetta muni safna ryki. Einnig hefur Rauði krossinn gefið út að hægt sé að skila “Hatarabúningum” til þeirra. Endurnýtum!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Daði Freyr gefur út plötu – „Njótið lífsins og ekki taka hlutum of alvarlega“

Daði Freyr gefur út plötu – „Njótið lífsins og ekki taka hlutum of alvarlega“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Secret Solstice: Jonas Blue fyllir skarð ökklabrotins Martin Garrix

Secret Solstice: Jonas Blue fyllir skarð ökklabrotins Martin Garrix
Fókus
Fyrir 5 dögum

Rikka byrjuð með íslenskum auðmanni – Sóla sig í Zürich

Rikka byrjuð með íslenskum auðmanni – Sóla sig í Zürich
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hlustaðu á Þjóðhátíðarlagið 2019 : „Mjög gott rasskinna eróbikk. Það munu allir raula með“ – Hvað finnst þér ?

Hlustaðu á Þjóðhátíðarlagið 2019 : „Mjög gott rasskinna eróbikk. Það munu allir raula með“ – Hvað finnst þér ?