fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fókus

Hatari hrapar í veðbönkum eftir mistök Matthíasar: Er samsæri í gangi? – Felix tjáir sig um málið

Tómas Valgeirsson
Laugardaginn 18. maí 2019 21:19

Mynd: Eurovision.tv

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hljómsveitin Hatari steig á svið rétt í þessu og flutti Hatrið mun sigra fyrir troðfullri Expo höllinni í Tel Aviv í Ísrael. Mikil fagnaðarlæti brutust út eftir að lagið kláraðist en þó eru margir sammála um að Matthías hafi verið úr takti og hafi orðið seinkun á rödd hans í miðbiki lagsins. Í kjölfar þessara meintra tæknilega mistaka hefur Ísland hrapað úr 5. sæti í veðbönkum EurovisionWorld niður í 9. sæti.

Felix Bergsson, fararstjóri íslenska liðsins, segir í samtali við Vísi að Matthías hafi aðeins farið úr takti í tvær til þrjár línur en annars hefði flutningur Hatara verið hnökralaus.

Áhorfendur hafa þó verið duglegir að benda á þetta á Twitter og eru samsæriskenningarnar farnar á flug.

Sjá má dæmi:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell
Fókus
Fyrir 3 dögum

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar

Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar