fbpx
Miðvikudagur 26.júní 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Samsæriskenningarnar fyrir bí – Hatarar sautjándu í röðinni

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 17. maí 2019 07:15

Mun Hatrið sigra? Mynd: Eurovision.tv

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hljómsveitin Hatari með lagið Hatrið mun sigra stígur á svið á úrslitakvöldinu í Eurovision í Tel Aviv á laugardagskvöldið. Nú er búið að raða öllum lögum upp fyrir kvöldið og ljóst að Hatarar verða sautjándu í röðinni af 26 löndum.

Strax eftir fyrri undankeppnina á þriðjudag kom í ljós að Hatari myndi keppa í seinni helmingnum á úrslitakvöldinu.

Þessi tíðindi þýða að samsæriskenning FÁSES-liðanna Laufeyjar Helgu Guðmundsdóttur og Ísaks Pálmasonar um að Hatari myndi loka úrslitakvöldinu rætist ekki. Það er hins vegar í höndum hins eiturhressa Miki frá Spáni að loka því með laginu La Venda.

Hér fyrir neðan má sjá niðurröðunina á úrslitakvöldinu:

1. Malta
2. Albanía
3. Tékkland
4. Þýskaland
5. Rússland
6. Danmörk
7. San Marínó
8. Norður-Makedónía
9. Svíþjóð
10. Slóvenía
11. Kýpur
12. Holland
13. Grikkland
14. Ísrael
15. Noregur
16. Bretland
17. ÍSLAND
18. Eistland
19. Hvíta-Rússland
20. Aserbaídsjan
21. Frakkland
22. Ítalía
23. Serbía
24. Sviss
25. Ástralía
26. Spánn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 4 dögum

Tólf eftirsóttir íslenskir piparsveinar

Tólf eftirsóttir íslenskir piparsveinar
Fyrir 4 dögum

Skagfirskar rætur Ronalds Reagan – Launsyni komið í fóstur – Kirkjubækur lokaðar

Skagfirskar rætur Ronalds Reagan – Launsyni komið í fóstur – Kirkjubækur lokaðar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fjölskyldunni brá þegar að Arnar skráði sig í maraþon: „Það var eins og ég væri að fara í fallhlífarstökk án fallhlífar“

Fjölskyldunni brá þegar að Arnar skráði sig í maraþon: „Það var eins og ég væri að fara í fallhlífarstökk án fallhlífar“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vala Yates: „Ég fór rosalega langa krókaleið, lét drauminn rætast“

Vala Yates: „Ég fór rosalega langa krókaleið, lét drauminn rætast“