fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Taktu þátt í skoðanakönnun DV – Er eyðimerkurgöngunni lokið? Kemst Hatari upp úr undanriðlinum?

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 14. maí 2019 11:10

Hatari sló í gegn í gærkvöldi. Mynd: Eurovision.tv

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hljómsveitin Hatari stígur á svið í fyrri undanriðli Eurovision í kvöld og hefst bein útsending frá keppninni klukkan 19 á RÚV.

Ísland hefur ekki komist upp úr undanriðlinum síðan árið 2014, en Hatara er spáð góðu gengi og 85 prósent líkur á að þeir komist upp úr riðlinum og í úrslit samkvæmt veðbankaspám sem birtar eru á vef Eurovision World.

Mikil spenna ríkir fyrir keppninni í kvöld, en hvað segja lesendur DV? Ná Hatarar að binda enda á eyðimerkurgöngu Íslands í Eurovision? Takið þátt í könnuninni hér fyrir neðan.

Kemst Ísland áfram í úrslit Eurovision?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórfurðuleg mynd af Guðna vekur athygli – „Þarna var einhver töframaður sem vildi sýna kúnstir sínar“

Stórfurðuleg mynd af Guðna vekur athygli – „Þarna var einhver töframaður sem vildi sýna kúnstir sínar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Smellir í ellinni: Efri árin leika Íslendinga misgrátt – Sjáið myndirnar

Smellir í ellinni: Efri árin leika Íslendinga misgrátt – Sjáið myndirnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hildur tilnefnd til Emmy-verðlauna

Hildur tilnefnd til Emmy-verðlauna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Konunglegt foreldrafrí

Konunglegt foreldrafrí
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mesta snilldin og algjört klúður 21. aldarinnar

Mesta snilldin og algjört klúður 21. aldarinnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ásgeir Trausti og fegurðardrottningin Hugrún Egils byrjuð saman

Ásgeir Trausti og fegurðardrottningin Hugrún Egils byrjuð saman