fbpx
Mánudagur 01.júní 2020
Fókus

Hatari komst áfram í úrslit – eyðimerkurgöngunni loksins lokið

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 14. maí 2019 21:09

Mynd: Eurovision.tv

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framlag Íslands í Eurovision, Hatrið mun sigra í flutningi Hatara, var eitt þeirra tíu laga sem komst áfram í úrslit Eurovision í kvöld eftir harða undankeppni í fyrri undanriðlinum.

Hin löndin sem komust áfram voru:

Grikkland
Hvíta-Rússland
Serbía
Kýpur
Eistland
Tékkland
Ástralía
San Marínó
Slóvenía

Úrslitin í Eurovision fara fram næsta laugardagskvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 4 dögum

Gísli Marteinn hélt að grín sitt um Garðabæ væri ýkjur en annað kom á daginn

Gísli Marteinn hélt að grín sitt um Garðabæ væri ýkjur en annað kom á daginn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Detox-drottningin ánægð með Krýsuvík

Detox-drottningin ánægð með Krýsuvík
Fókus
Fyrir 6 dögum

Vikan á Instagram: „Í sumar ætla ég einungis að drekka kokteila með skvísunum“

Vikan á Instagram: „Í sumar ætla ég einungis að drekka kokteila með skvísunum“
Fókus
Fyrir 1 viku

„Mér finnst eins og við séum allt í einu hætt að vera par og frekar bara bestu vinir“

„Mér finnst eins og við séum allt í einu hætt að vera par og frekar bara bestu vinir“