fbpx
Laugardagur 17.ágúst 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Graham Norton tætir Eurovision-atriðin í sig – Sjáið hvað hann segir um Hatara

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 14. maí 2019 12:30

Graham Norton talar um Hatara.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Beinskeytti írski sjónvarpsmaðurinn Graham Norton kynnir Eurovision-keppnina í Bretlandi, líkt og hann hefur gert síðan árið 2008 þegar hann tók við kynnahlutverkinu úr höndum Terry Wogan.

Í hnyttnu myndbandi frá BBC fer Graham yfir nokkur lög í Eurovision af sinni einskæru snilld.

Þegar að röðin kemur að Hatara hefur hann þetta að segja um framlag Íslands, Hatrið mun sigra.

„Ef þér líkar þessi háværa tónlist þá munt þú kjósa þetta. Íslendingar hljóta að vera ánægðir að þetta fólk verður ekki á landinu í nokkrar vikur á meðan það er í Tel Aviv. Dásamlegt frí fyrir nágranna þeirra,“ segir Graham.

Myndbandið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Auðunn kveður Hjörvar: „Þín verður sárt saknað vinur!“

Auðunn kveður Hjörvar: „Þín verður sárt saknað vinur!“
Fókus
Í gær

Risaskjáir Ed Sheeran voru teknir niður á síðustu stundu – Öryggi gesta ógnað

Risaskjáir Ed Sheeran voru teknir niður á síðustu stundu – Öryggi gesta ógnað
Fókus
Fyrir 4 dögum

Miley Cyrus á krossgötum: Nýskilin, kaupir íbúð fyrir 300 milljónir og byrjuð með stelpu

Miley Cyrus á krossgötum: Nýskilin, kaupir íbúð fyrir 300 milljónir og byrjuð með stelpu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Keypti kjól á netinu og sá eftir því: „Hvernig getur einhver með haus klæðst þessu?“

Keypti kjól á netinu og sá eftir því: „Hvernig getur einhver með haus klæðst þessu?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vikan á Instagram: „Vaskaðu upp Bubbi“

Vikan á Instagram: „Vaskaðu upp Bubbi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dóttir Örnu Ýrar og Vignis Þórs komin með nafn

Dóttir Örnu Ýrar og Vignis Þórs komin með nafn