fbpx
Mánudagur 22.júlí 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Horfðu á fyrri undanriðil Eurovision í heild sinni hér

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 14. maí 2019 18:45

Kynnarnir Assi Azar, Lucy Ayoub, Bar Refaeli og Erez Tal. Mynd: Eurovision.tv

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrri undanriðill Eurovision fer fram í kvöld í Tel Aviv, en DV streymir keppninni beint af opinberri YouTube-rás Eurovision Song Contest þegar að keppnin hefst.

Hatari stígur á svið í fyrri undanriðlinum og er sveitin þrettánda í röðinni með lagið Hatrið mun sigra. Alls keppa sautján lönd í riðlinum, en hér fyrir neðan er röðin sem þau koma fram á sviðinu:

1. Kýpur – Tamta með lagið Replay
2. Svartfjallaland – D mol með lagið Heaven
3. Finnland – Darude feat. Sebastian Rejman með lagið Look Away
4. Pólland – Tulia með Fire of Love (Pali się)
5. Slóvenía – Zala Kralj & Gašper Šantl með lagið Sebi
6. Tékkland – Lake Malawi með lagið Friend Of A Friend
7. Ungverjaland – Joci Pápa með lagið Az Én Apám
8. Hvíta-Rússland – ZENA með lagið Like It
9. Serbía – Nevene Božović með lagið Kruna
10. Belgía – Eliot með lagið Wake Up
11. Georgía – Oto Nemsadze með lagið Keep On Going
12. Ástralía – Kate Miller-Heidke með lagið Zero Gravity
13. Ísland – Hatari með lagið Hatrið mun sigra
14. Eistland – Victor Crone með lagið Storm
15. Portúgal – Conan Osiris með lagið Telemóveis
16. Grikkland – Katerine Duska með lagið Better Love
17. San Marínó – Serhat með lagið Say Na Na Na

Íbúar allra sautján landanna mega kjósa í símakosningu auk Ísraels, Spánar og Frakklands. Dómnefndir landanna gáfu sín stig í gærkvöldi eftir dómararennsli en þau atkvæði gilda 50% á móti atkvæðum úr símakosningu. Þau tíu lönd sem fá flest stig komast áfram í úrslit næsta laugardagskvöld.

DV fylgist með keppninni og umræðu á samfélagsmiðlum á meðan á henni stendur, en þeir sem vilja viðra skoðanir sínar er bent á að nota kassamerkin #12stig, #DareToDream og #Eurovision. Vakin er athygli á því að streymið sem DV notar frá Eurovision er ekki hægt að spila í Kanada, Bólivíu, Kosta Ríka, Dóminíkanska lýðveldinu, Ekvador, El Salvador, Gvatemala, Hondúras, Nicaragua, Panama, Paragvæ, Úrúgvæ og Venesúela vegna höfundarétts.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Tannlaus prins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Óskar Ellert er látinn: „Það er einhver æðri máttur sem verndar mig“

Óskar Ellert er látinn: „Það er einhver æðri máttur sem verndar mig“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mynd dagsins: Helga Arnardóttir gengur með væntanlegt áramótabarn

Mynd dagsins: Helga Arnardóttir gengur með væntanlegt áramótabarn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eru þetta dýrustu fermetrar Reykjavíkur?

Eru þetta dýrustu fermetrar Reykjavíkur?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gerir teiknimyndasögur um hvernig það er að vinna í ferðaþjónustu á Íslandi: „Ég vil klappa hvölunum“

Gerir teiknimyndasögur um hvernig það er að vinna í ferðaþjónustu á Íslandi: „Ég vil klappa hvölunum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Rifnar gallabuxur eru ekki sniðugar í sólinni – Sjáðu myndirnar

Rifnar gallabuxur eru ekki sniðugar í sólinni – Sjáðu myndirnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mynd dagsins: Hannes í skrautlegum hóp í Las Vegas

Mynd dagsins: Hannes í skrautlegum hóp í Las Vegas