fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Fókus

Lukku Láki í DV sjónvarpi

Guðni Einarsson
Föstudaginn 10. maí 2019 12:48

Lukku Láki er næsti gestur DV tónlist.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður sannkölluð hip hop veisla í DV tónlist kl. 13.00 en þá mun ungstirnið Ísak Sigurðsson, betur þekktur sem Lukku Láki mæta í þáttinn.

Lukku Láki hefur komið eins og stormsveipur inn í íslensku hiphop senu landsins með plötunni sinni Lukku Láki Vol.1 en platan er jafnframt hans fyrsta. Platan hefur  fengið gríðalega athygli og hafa lög af plötunni hrúast inn á topplista landsins en lagið hans Lukku Láki situr í 16 sæti yfir mest spiluðustu lög landsins á Spotify.

Kappinn er einnig með titil lag íslensku kvikmyndarinnar Eden sem frumsýnd er í kvöld, 10 maí.

DV tónlist hefst á slaginu 13.00.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Jói dans selur á Seltjarnarnesi

Jói dans selur á Seltjarnarnesi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Uppáhaldsmorgunmatur Díönu prinsessu slær í gegn

Uppáhaldsmorgunmatur Díönu prinsessu slær í gegn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tilbúin að fórna öllu fyrir fimleikaþjálfara dótturinnar

Tilbúin að fórna öllu fyrir fimleikaþjálfara dótturinnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sögðu Súperman hafa breyst og ekki lengur myndarlegur – Aðdáendur segja samanburðinn ósanngjarnan

Sögðu Súperman hafa breyst og ekki lengur myndarlegur – Aðdáendur segja samanburðinn ósanngjarnan
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tíu ástæður þess að þú ættir að fara út að hlaupa

Tíu ástæður þess að þú ættir að fara út að hlaupa
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mikilvægt að þekkja líka fjármálahlið bransans: „Það má enginn vera svo örvæntingarfullur að skrifa undir fyrstu drög“

Mikilvægt að þekkja líka fjármálahlið bransans: „Það má enginn vera svo örvæntingarfullur að skrifa undir fyrstu drög“