fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Fókus

Lukku Láki í DV sjónvarpi

Guðni Einarsson
Föstudaginn 10. maí 2019 12:48

Lukku Láki er næsti gestur DV tónlist.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður sannkölluð hip hop veisla í DV tónlist kl. 13.00 en þá mun ungstirnið Ísak Sigurðsson, betur þekktur sem Lukku Láki mæta í þáttinn.

Lukku Láki hefur komið eins og stormsveipur inn í íslensku hiphop senu landsins með plötunni sinni Lukku Láki Vol.1 en platan er jafnframt hans fyrsta. Platan hefur  fengið gríðalega athygli og hafa lög af plötunni hrúast inn á topplista landsins en lagið hans Lukku Láki situr í 16 sæti yfir mest spiluðustu lög landsins á Spotify.

Kappinn er einnig með titil lag íslensku kvikmyndarinnar Eden sem frumsýnd er í kvöld, 10 maí.

DV tónlist hefst á slaginu 13.00.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég get vel sagt að ég sé svolítið frökk, en ég set þó alveg mörk um hversu langt ég geng“

„Ég get vel sagt að ég sé svolítið frökk, en ég set þó alveg mörk um hversu langt ég geng“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima