fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Fókus

Lukku Láki í DV sjónvarpi

Guðni Einarsson
Föstudaginn 10. maí 2019 12:48

Lukku Láki er næsti gestur DV tónlist.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður sannkölluð hip hop veisla í DV tónlist kl. 13.00 en þá mun ungstirnið Ísak Sigurðsson, betur þekktur sem Lukku Láki mæta í þáttinn.

Lukku Láki hefur komið eins og stormsveipur inn í íslensku hiphop senu landsins með plötunni sinni Lukku Láki Vol.1 en platan er jafnframt hans fyrsta. Platan hefur  fengið gríðalega athygli og hafa lög af plötunni hrúast inn á topplista landsins en lagið hans Lukku Láki situr í 16 sæti yfir mest spiluðustu lög landsins á Spotify.

Kappinn er einnig með titil lag íslensku kvikmyndarinnar Eden sem frumsýnd er í kvöld, 10 maí.

DV tónlist hefst á slaginu 13.00.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna
Fókus
Í gær

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry
Fókus
Fyrir 3 dögum

Patrekur Jaime fagnar stórum áfanga

Patrekur Jaime fagnar stórum áfanga
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð? – Taktu prófið!

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð? – Taktu prófið!
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókaspjall: Lifi fjölbreytnin

Bókaspjall: Lifi fjölbreytnin