fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Póstkort Hatara afhjúpað – Algjörlega nýtt útlit – Sjáið myndirnar

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 15. apríl 2019 12:00

Hataraher.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hljómsveitin Hatari tók upp kynningarmyndband sitt, eða póstkort, fyrir Eurovision-keppnina um helgina, en keppnin fer fram í maí í Tel Aviv í Ísrael.

Fatahönnuðurinn Mor Bell vinnur við gerð póstkortanna í keppninni og leyfði fylgjendum sínum að sjá aðeins hvernig póstkort Hatara mun líta út.

Hér var póstkortið tekið upp.
Töfrandi tökur.

Eins og sést í Instagram sögu Mor Bell eru Hatara-liðar umkringdir fólki í hvítum fötum með leðurólar og þeir sjálfir komnir í nýja búninga. Það er þó ekki fyrrnefnd Mor Bell sem á heiðurinn af búningunum heldur voru það meðlimir Hatara, Karen Briem og Andri Unnarsson sem hönnuðu og gerðu búningana, sem fluttir voru frá Íslandi til Ísrael til að taka upp póstkortið.

Þá tekur her Hatara dansinn fræga:

Dansinn má einnig sjá á mínútu 3.18 í myndbandinu hér fyrir neðan:

Hér má svo sjá annað myndband sem tekið er upp á tökustað:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Ragna gefur út ljóðakver í minningu bróður síns – Bjarni svipti sig lífi

Ragna gefur út ljóðakver í minningu bróður síns – Bjarni svipti sig lífi
Fókus
Í gær

„Ég er bara rétt að byrja, ef maður getur sagt það eftir 11 ár“

„Ég er bara rétt að byrja, ef maður getur sagt það eftir 11 ár“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mótmælir innantómum sjálfsmyndum með því að „deyja“ við fræg kennileiti – Ísland meðal áfangastaða

Mótmælir innantómum sjálfsmyndum með því að „deyja“ við fræg kennileiti – Ísland meðal áfangastaða
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvað er Karítas Harpa að horfa á?

Hvað er Karítas Harpa að horfa á?