Mánudagur 20.janúar 2020
Fókus

Eurovision: Eru þetta 10 bestu íslensku lögin? – Sjáðu myndbandið

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 9. mars 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Opinbera Eurovision hefur birt myndband á YouTube þar sem tekin eru saman tíu bestu íslensku lögin í Eurovision í gegnum árin. Við val laganna er farið eftir hversu langt þau komust í keppninni.

Is It True með Jóhönnu Guðrúnu frá 2009 er í fyrsta sæti og lag Selmu Björns All Out of Luck frá 1999 er í öðru sæti, bæði lögin lentu í öðru sæti keppninnar eins og frægt er orðið.
Eurovisiondrottning okkar Sigga Beinteins á þrjú lög á listanum.

En eru þetta tíu bestu lögin sem við höfum sent, hvað segja lesendur?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 6 dögum

Ný vending í máli Auðs – „Þetta er bara pjúra tilviljun“

Ný vending í máli Auðs – „Þetta er bara pjúra tilviljun“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Þetta gerði Ólafur á sjötugsafmæli Dorritar

Þetta gerði Ólafur á sjötugsafmæli Dorritar