fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Fókus

Ragnheiður Gröndal í DV sjónvarpi

Guðni Einarsson
Föstudaginn 29. mars 2019 12:50

Ragnheiður Gröndal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Næsti gestur DV tónlist er ekki af verri endanum en þá mun tónlistarkonan Ragnheiður Gröndal heimsækja þáttinn.

Ragnheiður hefur verið ein ástsælasta tónlistarkona landsins um langt skeið og gefið frá sér fjölda platna og smáskífna. Ragnheiður gaf nýverið frá sér plötuna Töfrabörn en tónlistarkonan efnir til útgáfutónleika í tilefni þess í Gamla bíó sunnudaginn 31. mars.

Hægt er að horfa á þáttinn hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Lesið upp fyrir ketti í dag!

Lesið upp fyrir ketti í dag!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigrún Eldjárn opnar bókakonfektið í kvöld

Sigrún Eldjárn opnar bókakonfektið í kvöld
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ný raunveruleikastjarna vekur mikla athygli – En áhorfendur velta einu fyrir sér

Ný raunveruleikastjarna vekur mikla athygli – En áhorfendur velta einu fyrir sér
Fókus
Fyrir 4 dögum

Afhjúpar hvernig henni tókst að léttast um 13,6 kíló á tæpum tveimur mánuðum

Afhjúpar hvernig henni tókst að léttast um 13,6 kíló á tæpum tveimur mánuðum