fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Villi Vill stal senunni á Twitter: „Hann kom í Eymundsson um daginn í full LV outfit, í risa pels og Balenciaga“

Fókus
Fimmtudaginn 14. mars 2019 09:30

Vilhjálmur kann að meta góða tísku.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tíðindi gærdagsins voru án efa afsögn dómsmálaráðherrans Sigríðar Á. Andersen, eftir að Mannréttindadómstóll Evrópu komst að því á þriðjudag að dómaraskipan hennar í Landsréttarmálinu hefði brotið gegn 6. grein mannréttindasáttmálans.

Það var lögfræðingurinn Vilhjálmur Vilhjálmsson sem skaut málinu til Mannréttindadómstóls Evrópu, en í frétt Vísis síðan í gær kemur fram að hann hafi í alls skotið tólf málum til dómstólsins. Það var þó ekki það sem vakti mesta athygli við fréttina, heldur aðalmyndin þar sem Vilhjálmur sést ganga vígalegur úr dómssal, í kápu með loðkraga. Það má með sanni segja að þessi mynd og Vilhjálmur hafi stolið senunni á Twitter.

Valdimari finnst Vilhjálmur líta út nokkurn veginn svona:

Snorri býður þá upp á þessar upplýsingar:

Kött Grá Pjé hafði þetta um málið að segja:

Elín hlóð í sögu úr sundi:

Við þetta tíst þarf engin orð:

Ragnar Egilsson ákvað síðan að slá á létta strengi um Vilhjálm og fréttamanninn Frey Gígja:

Og þessi líkir Vilhjálmi við lögfræðinginn Johnnie Cochran, sem er best þekktur fyrir að verja O.J. Simpson:

Páll Ivan greip í fótósjopp:

Reynir bauð svo upp á tvífaraáskorun:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Elis er látinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Egill leikstýrir þáttaröð um dóttur djöfulsins – Kostnaðaráætlun hljóðar upp á 15 milljónir evra

Egill leikstýrir þáttaröð um dóttur djöfulsins – Kostnaðaráætlun hljóðar upp á 15 milljónir evra
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vigdís skartaði líkamshárum á Tinder – Aldrei verið jafn vinsæl: „Það var verið að lofsyngja þau“

Vigdís skartaði líkamshárum á Tinder – Aldrei verið jafn vinsæl: „Það var verið að lofsyngja þau“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Mynd dagsins: Helga Arnardóttir gengur með væntanlegt áramótabarn

Mynd dagsins: Helga Arnardóttir gengur með væntanlegt áramótabarn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Helena Reynis gengin út

Helena Reynis gengin út
Fókus
Fyrir 4 dögum

Elli lenti í ljótum hrekk gengjameðlima: „Þetta er þeirra hverfi alveg eins og Vesturbærinn er mitt hverfi“

Elli lenti í ljótum hrekk gengjameðlima: „Þetta er þeirra hverfi alveg eins og Vesturbærinn er mitt hverfi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta eru nýjustu lögin á Íslandi í dag: Óður til Herjólfs og Einar Áttavillti vaknar til lífsins

Þetta eru nýjustu lögin á Íslandi í dag: Óður til Herjólfs og Einar Áttavillti vaknar til lífsins