fbpx
Þriðjudagur 19.október 2021
Fókus

Edduverðlaunin 2019: Lof mér að falla með flestar tilnefningar – Kristín Júlía örugg með Edduverðlaun

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 7. febrúar 2019 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilnefningar til Eddunnar voru kynntar í dag kl. 13 og fær kvikmynd Baldvin Z, Lof mér að falla, flestar tilnefningar eða 12 talsins. Kona fer í stríð er með næstflestar tilnefningar, 10 talsins og Andið eðlilega með níu tilnefningar.

Edduhátíðin verður haldin föstudagskvöldið 22. febrúar í Austurbæ og sýnd beint á RÚV. Almenn kosning fer fram á vefsíðu RÚV um Sjónvarpsefni ársins og keppa sjö verk um þau verðlaun.Verðlaun eru veitt í 26 flokkum auk heiðursverðlauna.

Edduverðlaunin eru árleg verðlaun sem veitt eru af Íslensku sjónavrps- og kvikmyndaakademíunni og eru tuttugu ár frá því að þau voru fyrst veitt. Frestur til að skila inn verkum í Edduna rann út í byrjun janúar og samkeppnin um þessi eftirsóttu verðlaun er síst minni í ár en fyrri ár, 118 verk voru send inn af framleiðendum, auk 214 innsendinga í fagverðlaun Eddunnar.

Gjaldgeng voru sjónvarps- og kvikmyndaverk sem voru sýnd opinberlega á tímabilinu 1. janúar 2018 til 31. desember 2018.

Kvikmynd

 • Kona fer í stríð
 • Andið eðlilega
 • Lof mér að falla

Leikstjórn

 • Baldvin Z fyrir Lof mér að falla
 • Benedikt Erlingsson fyrir Kona fer í stríð
 • Ísold Uggadóttir fyrir Andið eðlilega

Handrit

 • Baldvin Z og Birgir Örn Steinarsson fyrir Lof mér að falla
 • Benedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson fyrir Kona fer í stríð
 • Ísold Uggadóttir fyrir Andið eðlilega

Leikkona í aðalhlutverki

 • Elín Sif Halldórsdóttir fyrir Lof mér að falla
 • Kristín Þóra Haraldsdóttir fyrir Andið eðlilega
 • Halldóra Geirharðsdóttir fyrir Kona fer í stríð

Leikari í aðalhlutverki

 • Eysteinn Sigurðarson fyrir Mannasiði
 • Gísli Örn Garðarsson fyrir Varg
 • Paaru Oja fyrir Undir halastjörnu

Leikkona í aukahlutverki

 • Babetida Sadjo fyrir Andið eðl­lega
 • Kristín Þóra Haraldsdóttir fyrir Lof mér að falla
 • Lára Jóhanna Jónsdóttir fyrir Lof mér að falla

Leikari í aukahlutverki

 • Kaspar Velberg fyrir Undir halastjörnu
 • Sveinn Ólafur Gunnarsson fyrir Mannasiði
 • Þorsteinn Bachmann fyrir Lof mér að falla

Kvikmyndataka

 • Bergsteinn Björgúlfsson fyrir Kona fer í stríð
 • Ita Zbroniec-Zajt og Ásgrímur Guðbjartsson fyrir Andið eðlilega
 • Jó hann Máni Jóhannsson fyrir Lof mér að falla

Klipp­ing

 • Davíð Alexander Corno fyrir Kona fer í stríð
 • Elísabet Ronaldsdóttir og Sigvaldi J. Kárason fyrir Varg
 • Úlfur Teitur Traustason fyrir Lof mér að falla

Hljóð

 • Emmanuel De Boissieu og Frédéric Meert fyrir Andið eðlilega
 • Aymeric Devoldere, Francis De Morant, Raphael Sohier og Vincent Cosson fyrir Kona fer í stríð
 • Huldar Freyr Arnarson fyrir Varg

Tónlist

 • Atli Örvarsson fyrir Lói – þú flýgur aldrei einn
 • Davíð Þór Jónsson fyrir Kona fer í stríð
 • Gyða Valtýsdóttir fyrir Undir halastjörnu

Brellur

 • Cem Olcer, Stephane Vogel og Annabelle Zoellin fyrir Kona fer í stríð
 • GunHil fyrir Lói – þú flýgur aldrei einn
 • Kontrast og GunHil fyrir Flateyjargátuna

Leikmynd

 • Gunnar Pálsson & Marta Luiza Macuga fyir Lof mér að falla
 • Heimir Sverrisson fyrir Varg
 • Snorri Freyr Hilmarsson fyrir Kona fer í stríð

Gervi

 • Kristín Júlla Kristjánsdóttir fyrir Andið eðlilega
 • Kristín Júlla Kristjánsdóttir fyrir Lof mér að falla
 • Kristín Júlla Kristjánsdóttir fyrir Varg

Búningar

 • Eva Vala Guðjónsdóttir fyrir Andið eðlilega
 • Eva Vala Guðjóns dóttir fyrir Lof mér að falla
 • Margrét Einarsdóttir fyrir Flateyjargátuna

Heimildamynd

 • UseLess
 • Svona fólk 1970-1985
 • 690 Vopna­fjörður

Stuttmynd

 • Islandia
 • Nýr dagur í Eyjafirði
 • To Plant a Flag

Frétta- eða viðtalsþáttur

 • Krakkafréttir
 • Kveikur
 • Fósturbörn

Mannlífsþáttur

 • Andstæðingar Íslands
 • Hæpið
 • Veröld sem var
 • Sítengd
 • Líf kviknar

Menningarþáttur

 • Kiljan
 • Með okkar augum
 • Fullveldisöldin

Skemmtiþáttur

 • Stundin okkar
 • Heimilistónajól
 • Áramótaskaup 2018

Sjónvarpsmaður

 • Alma Ómarsdóttir fyrir Fréttaannál 2018
 • Sigríður Halldórdóttir fyrir Kveik
 • Sigrún Ósk Kristjánsdóttir fyrir Allir geta dansað
 • Sigyn Blöndal fyrir Stundina okkar og Sögur – þættir um sköpun, skrif og lestur
 • Viktoría Hermannsdóttir fyrir Sítengd

Upptöku- eða útsendingastjórn

 • Björgvin Harðarson fyrir Pál Óskar í Höllinni
 • Björgvin Harðarson fyrir Allir geta dansað
 • Þór Freysson fyrir Jólagesti Björgvins

Barna- og unglingaefni

 • Víti í Vestmannaeyjum
 • Lói – þú flýgur aldrei einn
 • Stundin okkar

Leikið sjónvarpsefni

 • Venjulegt fólk
 • Mannasiðir
 • Steypustöðin

Sjónvarpsefni

 • Kveikur
 • Líf kviknar
 • Með okkar augum
 • Áramótaskaupið
 • Kiljan
 • Mannasiðir

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fóru í fyrsta trekantinn saman og stunda nú kynlíf með öðrum – Eru með eina mikilvæga reglu

Fóru í fyrsta trekantinn saman og stunda nú kynlíf með öðrum – Eru með eina mikilvæga reglu
Fókus
Í gær

Vilja láta banna hann á YouTube – „Þessi áhrifavaldur er að drepa sig hægt fyrir áhorf“

Vilja láta banna hann á YouTube – „Þessi áhrifavaldur er að drepa sig hægt fyrir áhorf“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Keyrði undir áhrifum og tapaði kynfærunum – „Get í hreinskilni sagt að ég upplifði mig ekki sem karlmann fyrr en eftir ég tapaði tólinu“

Keyrði undir áhrifum og tapaði kynfærunum – „Get í hreinskilni sagt að ég upplifði mig ekki sem karlmann fyrr en eftir ég tapaði tólinu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eiginkonan hélt framhjá honum: Hefnir sín með því að sofa hjá vinkonu hennar – „Ein af verstu upplifunum lífs míns“

Eiginkonan hélt framhjá honum: Hefnir sín með því að sofa hjá vinkonu hennar – „Ein af verstu upplifunum lífs míns“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leynilöggan frumsýnd á miðvikudaginn – „Lætur Reykjavík líta út eins og rétta staðinn fyrir Vin Diesel“

Leynilöggan frumsýnd á miðvikudaginn – „Lætur Reykjavík líta út eins og rétta staðinn fyrir Vin Diesel“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þórdís Elva lætur heimsþekktan fjölmiðil heyra það – „Þið eruð hluti af fokking vandamálinu“

Þórdís Elva lætur heimsþekktan fjölmiðil heyra það – „Þið eruð hluti af fokking vandamálinu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Guðmundur Ingi rifjar upp fjölmiðlaferilinn – „Ég var með einhverja lögregluskannera og píptæki frá slökkviliðinu“

Guðmundur Ingi rifjar upp fjölmiðlaferilinn – „Ég var með einhverja lögregluskannera og píptæki frá slökkviliðinu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Brúðguminn hélt framhjá en hún ákvað að afbóka ekki ljósmyndarann – Útkoman stórkostleg

Brúðguminn hélt framhjá en hún ákvað að afbóka ekki ljósmyndarann – Útkoman stórkostleg