fbpx
Föstudagur 25.september 2020
Fókus

Það síðasta sem Manuela hugsaði áður en hún steig á svið – „Ég var alveg lömuð af stressi“

Fókus
Föstudaginn 6. desember 2019 12:00

Manuela Ósk og Jón Eyþór.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnakonan Manuela Ósk Harðardóttir er einn keppanda í þættinum Allir geta dansað. Annar þáttur verður sýndur í kvöld. Manuela og dansfélagi hennar Jón munu þar stíga á svið og dansa vals.

Manuela hefur verið dugleg að leyfa fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast með ferlinu og svaraði nokkrum spurningum í gær.

Aðspurð hvað væri það síðasta sem hún hugsar áður en hún fer á svið svarar hún:

„Ég var alveg lömuð af stressi og heilastarfsemin í sögulegu lágmarki en ég man að ég hugsaði til Elmu og hvað mig langaði að gleðja hana með því að standa mig vel.“

Yndislegt alveg hreint. Horfðu á dansinn frá síðustu viku í spilaranum hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Twitter – „Þetta geri ég aldrei aftur“ – „Hvernig umber Kári þetta?“

Vikan á Twitter – „Þetta geri ég aldrei aftur“ – „Hvernig umber Kári þetta?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ásdís Rán er á lausu – „Einhleyp mamma“

Ásdís Rán er á lausu – „Einhleyp mamma“