fbpx
Föstudagur 14.ágúst 2020
Fókus

Mynd dagsins: Snorri drapst á dögunum

Fókus
Miðvikudaginn 27. nóvember 2019 13:30

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mynd dagsins kemur að þessu sinni frá Birtu Björnsdóttur, fréttakonu á RÚV. Hún deildi þessari mynd á Twitter síðu sinni en myndin er vægast sagt skondin.

Á myndinni má sjá auglýsingu Húsdýragarðsins með hinum ýmsu verðflokkum fyrir aðgangsmiða í garðinn. Efst á auglýsingunni er titillinn „Alltaf lifandi“ en Birta gerir stólpagrín að þessum titli. Hún bendir á kímnina í því að nota mynd af sel og textann „Alltaf lifandi“ þar sem einn ástsælasti selur garðsins, Snorri, dó nú á dögunum.

Myndina má sjá hér fyrir neðan í tísti Birtu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fjölgun hjá Pírata – „Við hjónaleysin erum himinlifandi“

Fjölgun hjá Pírata – „Við hjónaleysin erum himinlifandi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Margir feður sem teldu það tómt rugl að hætta í skóla til þess að láta berja sig“

„Margir feður sem teldu það tómt rugl að hætta í skóla til þess að láta berja sig“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Einn virtasti fjölmiðill heims fjallar um íslenska fasteign – Metin á 108 miljónir

Einn virtasti fjölmiðill heims fjallar um íslenska fasteign – Metin á 108 miljónir
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sakamál: Neyðaróp um kvöld

Sakamál: Neyðaróp um kvöld
Fókus
Fyrir 1 viku

Nítján ára íslensk kona græddi 720 þúsund krónur á þremur vikum á OnlyFans

Nítján ára íslensk kona græddi 720 þúsund krónur á þremur vikum á OnlyFans
Fókus
Fyrir 1 viku

Hrafnhildur Gunnars: Áður fyrr óhugsandi að tvær lesbíur og tveir hommar myndu eignast barn saman

Hrafnhildur Gunnars: Áður fyrr óhugsandi að tvær lesbíur og tveir hommar myndu eignast barn saman
Fókus
Fyrir 1 viku

Bríet komin með kærasta – Nældi sér í gítarleikara Kaleo

Bríet komin með kærasta – Nældi sér í gítarleikara Kaleo
Fókus
Fyrir 1 viku

Óttaðist að enda sem versta martröð súkkulaðinuddarans

Óttaðist að enda sem versta martröð súkkulaðinuddarans