Laugardagur 14.desember 2019
Fókus

Sjáðu stórkostlega eftirhermu Pétur Jóhanns: „Hvernig er það að fá borgað fyrir að haga sér eins og fífl?“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 08:57

Pétur Jóhann.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pétur Jóhann var gestur Egils Ploder í Burning Questions hjá Áttan Miðlar. Fyrri hluti viðtalsins fór í loftið í síðustu viku og var seinni hlutinn birtur á Instagram-síðu Áttan miðlar í gær.

Sjá einnig: Pétur Jóhann rifjar upp þegar þeir borguðu unglingsstúlku fyrir sleik: „Þetta er það óþægilegasta sem ég hef gert“

Í þessum hluta viðtalsins gerir Pétur Jóhann alveg stórkostlega eftirhermu af konu sem spurði hann hvernig það væri að fá borgað fyrir að haga sér eins og fífl.

„Það er ekki langt síðan […] það kom kona til mín á Hótel KEA á barnum niðri, ég var búin að skemmta um kvöldið […] Hún spurði mig: „Hvernig er það, Pétur Jóhann, að fá borgað fyrir það að haga sér eins og fífl alla daga,““ segir hann og gerir svo svakalega eftirhermu af konunni. Þú þarft eiginlega að sjá það. Byrjar á mínútu 2:45 í spilaranum hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ungur íslenskur drengur er leiður – „Solla í hinum bekknum fékk iPhone í skóinn í gær“

Ungur íslenskur drengur er leiður – „Solla í hinum bekknum fékk iPhone í skóinn í gær“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Friðrik Ómar afhjúpar erfiðasta samstarfsmanninn: „Ég er alltaf að hugsa að hætta að vinna með honum“

Friðrik Ómar afhjúpar erfiðasta samstarfsmanninn: „Ég er alltaf að hugsa að hætta að vinna með honum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Hvern andskotans djöfulinn eruð þið að þvælast…“ Af Gústa guðsmanni

„Hvern andskotans djöfulinn eruð þið að þvælast…“ Af Gústa guðsmanni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hlustaðu á vinsæl íslensk jólalög komin saman í einni syrpu

Hlustaðu á vinsæl íslensk jólalög komin saman í einni syrpu