Það er yfirleitt sagt að ein ljósmynd geti sagt um þúsund orð.
Þá óhjákvæmilega upp spurning eins og: hvaða orð – og hversu ýkta ljósmynd er verið að ræða?
Í þessari færslu má hér sjá misskrautlegar (en skrautlegar þó) samsettar myndir frá DV og getur lesandi nú spreytt sig í smá léttri þraut. Blasir svarið við og eru hinir möguleikarnir einu sinni alvöru fyrirsagnir? (svarið við seinna er reyndar já, þær eru flestar ekta)
En getur þú giskað á rétta fyrirsögn út frá samsettu myndinni?
Er Hatari í hættu? – Lögreglan í Ísrael skoðar málið
Hatari tekinn á teppið
Líkurnar á sigri Hatara dvína
Hatari til í glímu við Theresu May
Continue >>
Vikan á Instagram: „Mér leiðist. Leiktu við mig“
Konurnar hafa snúið baki við Rúrik - Þetta er ástæðan
Vikan á Instagram: „Sjáumst á húð og kyn“
Rúrik gaf ekki kost á sér í landsliðshópinn af ástæðu
Continue >>
Heitt í hamsi í Nettó
Fimm hlutir sem þú vissir ekki um erlendar verslanir
Vandræðagangur í verslun: „Hvað er eiginlega í gangi?“
Sjóari gat ekki beðið eftir að veita munnmök í Taílandi
Continue >>
Mynd dagsins: Texas Maggi sæll - „Ég fótóbombaði yfir mig“
Endurkoma Texas-Magga: Sjáið eftirminnilegustu mómentin hans – „Fólk er búið að fá nóg“
Texas Maggi opnar nýjan veitingastað
Texas Maggi um matareitrunarmálið: „Ég er sáttur“
Continue >>
Áróður á veggjum Háskólans
Nýnasistasamtök með áróður í Háskóla Íslands
Fimm hlutir sem þú vissir ekki um Háskóla Íslands
Fyrrverandi formaður félags stúdenta við HÍ gegn ESB auglýsir nasískar skoðanir sínar
Continue >>
Elísabet bjóst ekki við þessu þegar hún opnaði spínatpokann: „Ég fæ nú bara hroll“
Elísabet fann mynd af sjálfri sér í spínatpoka - Þessu bjóst hún ekki við
Elísabet léttist um 20 kíló á einni viku - Þetta er allt spínatinu að þakka
Rúna skiptir um mataræði: „Má þetta bara?“
Continue >>
Gunnar Smári fékk áfall - Margarítan 170% dýrari á Íslandi
Gunnar Smári: „Ótrúlegt pakk sem á þetta fyrirtæki“
Gunnar Smári bölvar ostapitsunni
Gunnar Smári fullsaddur: „Ég sel það ekki dýrara en ég keypti það“
Continue >>
„Á ég kannski bara að sætta mig við að kynlífi mínu sé lokið?“
Íslendingum heitt í hamsi yfir klukkunni: „Svona væll er tilkominn vegna landlægrar leti“
Íslendingar mótmæla breyttri klukku
Hjónum vísað út af skemmtistað - „Þetta er ofbeldi!“
Continue >>
Ingvi Hrafn fékk „hótunarbréf“ eftir heilablóðfall
ÍNN lokar: Útsendingum hætt í kvöld - „Hann telur niður einn, tveir, þrír“
Hræðir börnin með Ingva Hrafni: „Nei ekki hann, hrópaði barnið“
Ingvi Hrafn birtir myndband af því þegar hann fékk heilablæðingu í beinni
Continue >>
Magnús gripinn með njálg og hnífa – „Ef ég mæti þér hérna í myrkrinu þá sting ég þig“
Njálgur er hvimleiður gestur
Hróðmar brjálaður yfir njálg: „Ekki vera fokking aumingi“
Rosalegt göngulag gerir allt vitlaust á netinu
Continue >>
Einar Bárðar furðar sig á nýju uppnefni
Einar Bárðar hristir upp í fólki með Eurovision-spá
Þetta sprengdi hausinn á Einari Bárðar
Einar Bárðar með valkvíða – Leitar ráða á Facebook
Continue >>
Segir samkynhneigt fólk vera til því barnshafandi konur stundi endaþarmsmök
„Kynlíf samkynhneigðra flokkast undir áhættukynlíf“
Höfnuðu dóttur sinni vegna samkynhneigðar hennar
Sakar Leikhópinn Lottu um samkynhneigðan heilaþvott
Continue >>
Aldrei hafa fleiri Íslendingar verið eldri en nú
Benedikt segir fullt af íbúðum standa tómar vegna neikvæðni Íslendinga: Eldra fólk þorir ekki að auglýsa
Eldri hjón keypti 160 ára gamalt hús í Danmörku: Magnaðar fyrir og eftir myndir
Lífskjör eldri borgara á Íslandi þau bestu í heimi
Continue >>
Óhugnanlegur rottugangur herjar á íbúa Grenimels
Köttur skotinn með haglabyssu í Dalabyggð
Lögreglan greinir frá óvenjulegum slagsmálum á Suðurnesjum
„Hvernig á ég að borga ef ég er ekki með vinnu?“
Continue >>
Sigmundur syndir á móti straumnum - „Þessi maður er ekki í töffaraklúbbnum“
Sigmundur Davíð slær til baka – Er hann að líkja Kára Stefánssyni við Donald Trump?
Mættu Donald Trump á flugvellinum
Segir Kára vera „Trump okkar Íslendinga“
Continue >>
20 fiskar á hverju kvöldi
Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum
Fyrirsæta handtekin fyrir fiskaklám eftir landflótta
Flottir fiskar úr Blöndulóni
Continue >>
Bogi sver af sér samsæri: „Þetta er ekki rétt“
Allt á suðupunkti á RÚV
Bogi Ágústsson segir sér ofviða að útskýra hvað sé á seyði í íslenskum stjórnmálum
Bogi harður í horn að taka
Continue >>
Netbanki Íslandsbanka lokaður tímabundið
Sóley neituð um baukinn Georg
Tæmdu reikning þriggja ára barns
Íslandsbanki fær á baukinn - Stefanía ósátt: „Þetta er til skammar“
Continue >>
Sprenging í sölu á BDSM klæðnaði – Hálsólar og svipur rjúka út
BDSM-félagið á Íslandi óskar eftir Hatara búningunum
Hitti mömmu sína í BDSM-partíi á Akureyri
Sakar Jóhannes um að klæða 7 ára son í klámfatnað: „Þú getur ekki verið að líkja saman bdsm og barnaníð“
Continue >>
Hver er fyrirsögnin? – Taktu prófið
Úps!
Var þetta ekki erfiðara en þú hélst?
Deildu snilli þinni!
Facebook
Google+
VK
Hver er fyrirsögnin? – Taktu prófið
Hmmm
Skaustu bara á eitthvað?
Deildu snilli þinni!
Facebook
Google+
VK
Hver er fyrirsögnin? – Taktu prófið
Ekki alveg...
Enginn stórfeill heldur þó...
Deildu snilli þinni!
Facebook
Google+
VK
Hver er fyrirsögnin? – Taktu prófið
Hvorki né
Miðlungsárangur er bara nákvæmlega það sem það er. Bara miðlungs. En þú reyndir þó!
Deildu snilli þinni!
Facebook
Google+
VK
Hver er fyrirsögnin? – Taktu prófið
Prýðilegt þetta!
Þú lest DV sennilega oftar en þú hélst.
Deildu snilli þinni!
Facebook
Google+
VK
Hver er fyrirsögnin? – Taktu prófið
Virkilega gott!
Þú leynir ekki lítið á þér. Klapp fyrir þér.
Deildu snilli þinni!
Facebook
Google+
VK
Hver er fyrirsögnin? – Taktu prófið
Snillingur!
Þú þreyttir prófið með trompi! - Þú færð í verðlaun heils dags frí frá internetinu. Átt það skilið.
Deildu snilli þinni!
Facebook
Google+
VK
Please share this quiz to view your results .
Facebook
PLAY AGAIN !